Leita

Nýja listagalleríið okkar hefur opnað.

Við þökkum ykkur fyrir afar ánægjulega fyrstu opnun listasýningar í verslun okkar að Mýrargötu 18. Bestu þakkir fyrir komuna öll sömul.

Við erum þeim 29 hæfileikaríku listamönnum sem lögðu í þessa ævintýraferð með okkur ákaflega þakklát fyrir að treysta okkur fyrir yfir 75 verkum þeirra. Þið eruð dásamleg! Kærar þakkir Aðalheiður Valgeirsdóttir, Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, Auður Ómarsdóttir, Árni Jónsson, Ásgeir Skúlason, Ásta Guðrún Óskarsdóttir, Baldvin Einarsson, Dagur Benedikt Reynisson, Geirþrúður Einarsdóttir, Halldór Ragnarsson, Halldór Sturluson, Hallgrímur Árnason, Hallgrímur Helgason, Hanna Dís Whitehead, Hjörtur Matthías Skúlason, Hulda Vilhjálmsdóttir, Joe Keys, Lilý Erla Adamsdóttir, Natka Klimowizc, Nína Óskarsdóttir, Patty Spyrakos, Páll Ivan frá Eiðum, Ragga Weisshappel, Sigurrós G. Björnsdóttir, Sindri Dýrason, Snorri Ásmundsson, Soffía Sæmundsdóttir, Unnar Ari Baldvinsson og Þorvaldur Jónsson.

Galleríið er opið yfir opnunartíma verslunarinnar og mun þessi uppstilling standa fram til byrjun september.

01 - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, "Án titils", Akrýl á striga og strigaræmur, 100x100cm, 2025.
470.000 kr.
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir (f. 1977) útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist árið 2009 og M.A. gráðu í listkennslu árið 2020 frá Listaháskóla Íslands. Undanfarin ár hefur hún fengist við óhlutbundin þrívíð form þar sem strangflatalist og ljóðræn skynjun mætast. Í...
02 - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, "Án titils", Akrýl á striga og strigaræmur, 100x100cm, 2025.
470.000 kr.
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir (f. 1977) útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist árið 2009 og M.A. gráðu í listkennslu árið 2020 frá Listaháskóla Íslands. Undanfarin ár hefur hún fengist við óhlutbundin þrívíð form þar sem strangflatalist og ljóðræn skynjun mætast. Í...
03 - Árni Jónsson og Sigurrós G Björnsdóttir ,"Stóll", Fura og trélitur, 68x104x4cm, 2025.
320.000 kr.
Árni Jónsson (f. Reykjavík, 1989) er listamaður sem vinnur aðallega við trésmíði, stafræna miðla og innsetningar. List hans einkennist af einfaldri, gamansamri og hnitmiðaðri nálgun, þar sem hann tjáir persónulegar hugsanir og fangar fyrri og/eða ímyndaða atburði. Árni er með...
04 - Árni Jónsson og Sigurrós G Björnsdóttir ,"Þriðja skúffa", Fura og trélitur, 59x92x7cm, 2025.
280.000 kr.
Árni Jónsson (f. Reykjavík, 1989) er listamaður sem vinnur aðallega við trésmíði, stafræna miðla og innsetningar. List hans einkennist af einfaldri, gamansamri og hnitmiðaðri nálgun, þar sem hann tjáir persónulegar hugsanir og fangar fyrri og/eða ímyndaða atburði. Árni er með...
05 - Árni Jónsson og Sigurrós G Björnsdóttir, "Þinn snagi og þinn snagi", Fura og trélitur, 82x74x7cm, 2025.
220.000 kr.
Árni Jónsson (f. Reykjavík, 1989) er listamaður sem vinnur aðallega við trésmíði, stafræna miðla og innsetningar. List hans einkennist af einfaldri, gamansamri og hnitmiðaðri nálgun, þar sem hann tjáir persónulegar hugsanir og fangar fyrri og/eða ímyndaða atburði. Árni er með...
06 - Ásgeir Skúlason, "Cross section composition no. 57", Skornar golfkúlur í eikarumgjörð, 28x28cm, 2024.
130.000 kr.
Ásgeir Skúlason (f.1984) lauk fornámi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og útskrifaðist árið 2013 með BA í myndlist eftir nám við Listaháskóla Íslands, ásamt skiptinámi í Akademie der Bildende Kunste í Vínarborg. Ásgeir sat í dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022 fyrir hönd SÍM....
07 - Ásgeir Skúlason, "Cross section composition no. 65", Skornar golfkúlur í eikarumgjörð, 37x37cm, 2024.
220.000 kr.
Ásgeir Skúlason (f.1984) lauk fornámi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og útskrifaðist árið 2013 með BA í myndlist eftir nám við Listaháskóla Íslands, ásamt skiptinámi í Akademie der Bildende Kunste í Vínarborg. Ásgeir sat í dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022 fyrir hönd SÍM....
08 - Ásgeir Skúlason, "Cross section composition no. 66", Skornar golfkúlur í eikarumgjörð, 28x28cm, 2024.
130.000 kr.
Ásgeir Skúlason (f.1984) lauk fornámi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og útskrifaðist árið 2013 með BA í myndlist eftir nám við Listaháskóla Íslands, ásamt skiptinámi í Akademie der Bildende Kunste í Vínarborg. Ásgeir sat í dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022 fyrir hönd SÍM....
09 - Ásta Guðrún, "Nafnlaus, kona", Svarthvítar klippimyndir, sem festar eru á mosagrænan kork, 60x80cm, 2024.
220.000 kr.
Ásta Guðrún (f. 1985) lauk námi úr skapandi ljósmyndun úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2024. Nálgun hennar á ljósmyndun einkennist af tilraunakenndum aðferðum og leikgleði. Ásta leitar leiða til að teygja miðilinn með þvı́ að yfirfæra ljósmyndir sı́nar ı́ klippimyndir og...
10 - Ásta Guðrún, "Nafnlaus, kona", Svarthvítar klippimyndir, sem festar eru á mosagrænan kork, 68x98cm, 2024.
220.000 kr.
Ásta Guðrún (f. 1985) lauk námi úr skapandi ljósmyndun úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2024. Nálgun hennar á ljósmyndun einkennist af tilraunakenndum aðferðum og leikgleði. Ásta leitar leiða til að teygja miðilinn með þvı́ að yfirfæra ljósmyndir sı́nar ı́ klippimyndir og...
11 - Ásta Guðrún, "Nafnlaus, kona", Svarthvítar klippimyndir, sem festar eru á mosagrænan kork, 90x120cm, 2024.
290.000 kr.
Ásta Guðrún (f. 1985) lauk námi úr skapandi ljósmyndun úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2024. Nálgun hennar á ljósmyndun einkennist af tilraunakenndum aðferðum og leikgleði. Ásta leitar leiða til að teygja miðilinn með þvı́ að yfirfæra ljósmyndir sı́nar ı́ klippimyndir og...
13 - Auður Ómarsdóttir, "Vættir", Olía á striga, 140x100cm, 2025.
580.000 kr.
Auður Ómarsdóttir (f. 1988 í Reykjavík) er myndlistarkona sem vinnur einna helst með málverk, en listsköpun hennar nær einnig til teikninga, ljósmyndunar og skúlptúra. Hún er með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands (2013) og MFA gráðu frá Listaháskólanum...
14 - Auður Ómarsdóttir, untitled, Olía á striga, 120x100cm, 2025.
550.000 kr.
Auður Ómarsdóttir (f. 1988 í Reykjavík) er myndlistarkona sem vinnur einna helst með málverk, en listsköpun hennar nær einnig til teikninga, ljósmyndunar og skúlptúra. Hún er með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands (2013) og MFA gráðu frá Listaháskólanum...
15 - Auður Ómarsdóttir, untitled, Olía á striga, 120x100cm, 2025.
550.000 kr.
Auður Ómarsdóttir (f. 1988 í Reykjavík) er myndlistarkona sem vinnur einna helst með málverk, en listsköpun hennar nær einnig til teikninga, ljósmyndunar og skúlptúra. Hún er með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands (2013) og MFA gráðu frá Listaháskólanum...
16 - Aðalheiður Valgeirsdóttir, "GRÖS/GRASS", Olía á strig, 60x60cm, 2025.
270.000 kr.
Aðalheiður Valgeirsdóttir er myndlistarmaður, sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1982 og hefur unnið að myndlist síðan. Hún lauk BA og MA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga...
17 - Aðalheiður Valgeirsdóttir
270.000 kr.
Aðalheiður Valgeirsdóttir er myndlistarmaður, sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1982 og hefur unnið að myndlist síðan. Hún lauk BA og MA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga...
19 - Aðalheiður Valgeirsdóttir
270.000 kr.
Aðalheiður Valgeirsdóttir er myndlistarmaður, sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1982 og hefur unnið að myndlist síðan. Hún lauk BA og MA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga...
18 - Baldvin Einarsson, "Einn - one", Steinsteypa, 41x27cm, 2025.
150.000 kr.
Baldvin Einarsson (f. 1985) hefur sýnt víða en þó helst hér á Íslandi og í Belgíu þar sem hann býr og starfar um þessar mundir. BA frá LHÍ og MA frá Konunglegu Akadmíunni í Antwerpen. Hann vinnur í ýmsa miðla...
21 - Dagur Benedikt Reynisson, "Langir geislar 7", Akrýl silkiþrykk á bómullarpappír og gleri, 60x100cm, 2024.
180.000 kr.
Dagur hefur starfað í kvikmyndaiðnaðinum í yfir 15 ár og verið ljósmyndari áður enhann hóf nám við Listaháskólann í Reykjavík árið 2020 og útskrifaðist þaðan árið 2023.Hann hefur haft mikinn áhuga á prentverkum sem miðli þar sem hann notar tækni...
22 - Dagur Benedikt Reynisson, "Wavy lines….", Silkiprent á pappír og gler, 40x80cm, 2023.
140.000 kr.
Dagur hefur starfað í kvikmyndaiðnaðinum í yfir 15 ár og verið ljósmyndari áður enhann hóf nám við Listaháskólann í Reykjavík árið 2020 og útskrifaðist þaðan árið 2023.Hann hefur haft mikinn áhuga á prentverkum sem miðli þar sem hann notar tækni...
23 - Geirþrúður Einarsdóttir, "Saklaus strönd", Blönduð tækni á striga, 85x105cm, 2025.
480.000 kr.
Geirþrúður Einarsdóttir (f. 1989) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2016. Haustið eftir útskrift var hún starfsnemi hjá listamannarekna rýminu A-Dash í Aþenu. Í dag býr hún og starfar í Reykjavík. Geirþrúður hefur að undanförnu unnið að gerð lágmynda úr máluðum...
24 - Geirþrúður Einarsdóttir, "Saklaus strönd", Blönduð tækni á striga, 85x105cm, 2025.
480.000 kr.
Geirþrúður Einarsdóttir (f. 1989) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2016. Haustið eftir útskrift var hún starfsnemi hjá listamannarekna rýminu A-Dash í Aþenu. Í dag býr hún og starfar í Reykjavík. Geirþrúður hefur að undanförnu unnið að gerð lágmynda úr máluðum...
25 - Halldór Ragnarsson, "Enda hnyttni // Punch Line",Akrýl og enamel á við, 21x31cm, 2025.
140.000 kr.
Halldór Ragnarsson (1981) er myndlistarmaður búsettur í Reykjavík sem hefur verið hvað þekktastur fyrir textaskotin málverk sín síðustu fimmtán ár. Skref hans inn í myndlistina kemur upphaflega úr heimspekinni sem hann nam áður en í list sinni veltir Halldór Ragnarsson...
26 - Halldór Ragnarsson, "Mhmmm // Mhmmm", Akrýl og enamelmálning á viðargrunni, 123x85cm, 2023.
390.000 kr.
Halldór Ragnarsson (1981) er myndlistarmaður búsettur í Reykjavík sem hefur verið hvað þekktastur fyrir textaskotin málverk sín síðustu fimmtán ár. Skref hans inn í myndlistina kemur upphaflega úr heimspekinni sem hann nam áður en í list sinni veltir Halldór Ragnarsson...
27 - Halldór Ragnarsson, "Úr öllu kemur ekkert", Akrýl og enamel á við, 2x30x40cm, 2024.
160.000 kr.
Halldór Ragnarsson (1981) er myndlistarmaður búsettur í Reykjavík sem hefur verið hvað þekktastur fyrir textaskotin málverk sín síðustu fimmtán ár. Skref hans inn í myndlistina kemur upphaflega úr heimspekinni sem hann nam áður en í list sinni veltir Halldór Ragnarsson...
28 - Halldór Sturluson, "Án titils", Blönduð tækni, 58x37cm, 2023.
220.000 kr.
Halldór Sturluson er fæddur árið 1982 í Reykjavík. Hann lauk fornámifrá Myndlistarskóla Reykjavíkur og BA gráðu frá NABA, Nuova Accademiadi Belle Arti í Mílanó. Hann hefur haldið margar einkasýningar eftirað hann lauk námi og sömuleiðis tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.Verkin á sýningunni...
29 - Halldór Sturluson, "Án titils", Blönduð tækni, 59x59cm, 2024.
280.000 kr.
Halldór Sturluson er fæddur árið 1982 í Reykjavík. Hann lauk fornámifrá Myndlistarskóla Reykjavíkur og BA gráðu frá NABA, Nuova Accademiadi Belle Arti í Mílanó. Hann hefur haldið margar einkasýningar eftirað hann lauk námi og sömuleiðis tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.Verkin á sýningunni...
30 - Halldór Sturluson, "Án titils", Blönduð tækni, 64x60cm, 2023.
350.000 kr.
Halldór Sturluson er fæddur árið 1982 í Reykjavík. Hann lauk fornámifrá Myndlistarskóla Reykjavíkur og BA gráðu frá NABA, Nuova Accademiadi Belle Arti í Mílanó. Hann hefur haldið margar einkasýningar eftirað hann lauk námi og sömuleiðis tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.Verkin á sýningunni...
31 - Hallgrímur Árnason, "Leyndarmál(verk) Flórgoðans", Blönduð tækni, 140x180cm, 2024.
780.000 kr.
Hallgrímur Árnason (f. 1988) býr og starfar í Vínarborg. Eftir útskrift í vöruhönnun sneri hann sér að myndlist og hóf nám við Listaakademíuna í Vín, þar sem hann lærði m.a. undir handleiðslu þýska listamannsins Daniel Richter. Hallgrímur hefur tekið þátt...
32 - Hallgrímur Árnason, "melody of certain damaged lemons", Blönduð tækni, 120x175cm, 2024.
720.000 kr.
Hallgrímur Árnason (f. 1988) býr og starfar í Vínarborg. Eftir útskrift í vöruhönnun sneri hann sér að myndlist og hóf nám við Listaakademíuna í Vín, þar sem hann lærði m.a. undir handleiðslu þýska listamannsins Daniel Richter. Hallgrímur hefur tekið þátt...
33 - Hallgrímur Helgason, "Talent", Akríl á pappír, 70x50cm, 2023.
480.000 kr.
Hallgrímur Helgason er fæddur 1959 og starfar jafnhliða sem myndlistarmaður og rithöfundur. Hann hefur gefið út 13 skáldsögur sem sumar hafa komið út á yfir 14 tungumálum, verið kvikmyndaðar og settar á svið. Þá hefur hann haldið yfir 30 einkasýningar...
35 - Hallgrímur Helgason, "The Shadow of the Pen", Akríl á pappír, 70x50cm, 2023.
480.000 kr.
Hallgrímur Helgason er fæddur 1959 og starfar jafnhliða sem myndlistarmaður og rithöfundur. Hann hefur gefið út 13 skáldsögur sem sumar hafa komið út á yfir 14 tungumálum, verið kvikmyndaðar og settar á svið. Þá hefur hann haldið yfir 30 einkasýningar...
36 - Hanna Dís Whitehead, "Flower flower wall Sconce", Handbyggður og pressaður steinleir og glerungu, 48x38x13cm, 2025.
135.000 kr.
Hanna Dís Whitehead (1982) útskrifaðist frá Design Academy Eindhoven árið 2011. Verk hennar eru staðsett á landamærum hönnunar, listar og handverks. Ferlinu er leyft að ráða ferðinni og farið er á milli mismunandi efna svo sem viðar, textíls og keramíkur...
37 - Hanna Dís Whitehead, "Straw quilt weave", Fræstur krossviður, strálagður laserskorinn krossviður, hafrastrá - tínd og handlituð af listamanninum & lím, 54x48cm, 2025.
220.000 kr.
Hanna Dís Whitehead (1982) útskrifaðist frá Design Academy Eindhoven árið 2011. Verk hennar eru staðsett á landamærum hönnunar, listar og handverks. Ferlinu er leyft að ráða ferðinni og farið er á milli mismunandi efna svo sem viðar, textíls og keramíkur...
39 - Hjörtur Matthías Skúlason, "Hún", Strigi og ull, 50x50cm, 2024.
150.000 kr.
Hjörtur Matthías Skúlason er fæddur á Patreksfirði 1979 og ólst upp á Rauðasandi í Vesturbyggð. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík áður en hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í vöruhönnun. Sérkenni...
40 - Hjörtur Matthías Skúlason, "Saman 1", Blekk og olíupastel á pappír, sérsmíðaður rammi með safngleri, 41.5x29.5cm, 2023.
115.000 kr.
Hjörtur Matthías Skúlason er fæddur á Patreksfirði 1979 og ólst upp á Rauðasandi í Vesturbyggð. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík áður en hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í vöruhönnun. Sérkenni...
41 - Hjörtur Matthías Skúlason, "Saman 2", Blekk og olíupastel á pappír, sérsmíðaður rammi með safngleri, 41.5x29.5cm, 2023.
115.000 kr.
Hjörtur Matthías Skúlason er fæddur á Patreksfirði 1979 og ólst upp á Rauðasandi í Vesturbyggð. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík áður en hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í vöruhönnun. Sérkenni...
42 - Hjörtur Matthías Skúlason, 02 - "Hann", Strigi og ull, 50x50cm, 2024.
150.000 kr.
Hjörtur Matthías Skúlason er fæddur á Patreksfirði 1979 og ólst upp á Rauðasandi í Vesturbyggð. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík áður en hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í vöruhönnun. Sérkenni...
43 - Hulda Vilhjálmsdóttir, "Day Dreaming", akrýlblek og akrýl á grunnaðri bómull, 60x50cm, 2025.
190.000 kr.
Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000.Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award...
44 - Hulda Vilhjálmsdóttir, "I wonder about you", akrýlblek, akrýl, krít og olíulitir á grunnað líni, 125x75cm, 2025.
390.000 kr.
Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000.Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award...
81 - Hulda Vilhjálmsdóttir, "Indigo Lady", Akrýlblek og olíupastel á grunnað líni, 60x45cm, 2025.
190.000 kr.
Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000.Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award...
45 - Joe Keys, "Four Letters (CARE)", Litaður blýantur á þykkan pappír í ramma listamannsins, 18x23cm, 2025.
65.000 kr.
Joe Keys útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2021. Hann er fæddur í Newcastle á Englandi og hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 2018. Verk hans fjalla oft um teikningu, skúlptúr, ljóðlist og tengslin á milli þessara miðla. Teikningarnar...
46 - Joe Keys, "Four Letters (PILE)", Litaður blýantur á þykkan pappír í ramma listamannsins, 18x23cm, 2025.
65.000 kr.
Joe Keys útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2021. Hann er fæddur í Newcastle á Englandi og hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 2018. Verk hans fjalla oft um teikningu, skúlptúr, ljóðlist og tengslin á milli þessara miðla. Teikningarnar...
47 - Joe Keys, "Four Letters (SAVE)", Litaður blýantur á þykkan pappír í ramma listamannsins, 18x23cm, 2025.
65.000 kr.
Joe Keys útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2021. Hann er fæddur í Newcastle á Englandi og hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 2018. Verk hans fjalla oft um teikningu, skúlptúr, ljóðlist og tengslin á milli þessara miðla. Teikningarnar...
48 - Lilý Erla Adamsdóttir, "Skel 5",Tuft, Ull, mohair, hör, silki, polyester, 35x37cm, 2024.
130.000 kr.
Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð er henni hugleikið, hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Í verkum sínum skoðar hún handgerða endurtekningu, möguleika hennar og takmarkanir. Hvernig hið einstaka kallast á við fjöldann...
49 - Lilý Erla Adamsdóttir, "Skel 6", Tuft, Ull, mohair, hör, silki, polyester, 40x44cm, 2024.
160.000 kr.
Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð er henni hugleikið, hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Í verkum sínum skoðar hún handgerða endurtekningu, möguleika hennar og takmarkanir. Hvernig hið einstaka kallast á við fjöldann...
51 - Lilý Erla Adamsdóttir, "Stöku sinnum", Tuft, Ull, mohair, hör, silki, polyester, 44x44cm, 2024.
220.000 kr.
Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð er henni hugleikið, hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Í verkum sínum skoðar hún handgerða endurtekningu, möguleika hennar og takmarkanir. Hvernig hið einstaka kallast á við fjöldann...
52 - Natka Klimowicz, "Ja vs. Ég", Blek og metalmálning á pappír, 59x43cm, 2024.
110.000 kr.
Natka Klimowicz (f. 1992) er sjónlistakona sem sérhæfir sig í plakat hönnun og myndskreytingu. Hún hefur nýlega byrjað að kanna höggmyndalist, listmálun og innsetningar. Verk hennar skoða tilfinningalegt landslag mannverunnar, oft jafn mikið í gríni og fúlasta alvara í tilraun...
83 - Natka Klimowicz, "Bara að skoða", Blek á pappír, metalmálning á pappamassa, 24x21cm, 2024.
140.000 kr.
Natka Klimowicz (f. 1992) er sjónlistakona sem sérhæfir sig í plakat hönnun og myndskreytingu. Hún hefur nýlega byrjað að kanna höggmyndalist, listmálun og innsetningar. Verk hennar skoða tilfinningalegt landslag mannverunnar, oft jafn mikið í gríni og fúlasta alvara í tilraun...
53 - Nína Óskarsdóttir, "Án titils", Glerjaður steinleir, 29x18x18cm, 2021.
160.000 kr.
Nína Óskarsdóttir er myndlistarmaður sem býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar eru að mestu unnin í leir og oft sett fram með sviðsettum innsetningum. Hún útskrifaðist með MA gráðu í myndlist úr LHÍ árið 2020. Verk hennar eru handmótuð...
54 - Nína Óskarsdóttir, "Án titils", Glerjaður steinleir, 33x20.5x11cm, 2023.
120.000 kr.
Nína Óskarsdóttir er myndlistarmaður sem býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar eru að mestu unnin í leir og oft sett fram með sviðsettum innsetningum. Hún útskrifaðist með MA gráðu í myndlist úr LHÍ árið 2020. Verk hennar eru handmótuð...
55 - Nína Óskarsdóttir, "Laug", Glerjaður steinleir, 16.5x15x17cm, 2023.
70.000 kr.
Nína Óskarsdóttir er myndlistarmaður sem býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar eru að mestu unnin í leir og oft sett fram með sviðsettum innsetningum. Hún útskrifaðist með MA gráðu í myndlist úr LHÍ árið 2020. Verk hennar eru handmótuð...
56 - Páll Ivan frá Eiðum, "Eyja (Island)", Akrýl á striga, 80x100cm, 2025.
190.000 kr.
Páll Ivan frá Eiðum er listamaður sem starfar bæði á sviði myndlistar og tónlistar. Hann hefur sýnt málverk, teikningar og fleira frá árinu 2012, ásamt því að vera tónskáld og hljóðfæraleikari.
57 - Páll Ivan frá Eiðum, "Man eftir náttúrunni", Akrýl á striga, 80x100cm, 2024.
190.000 kr.
Páll Ivan frá Eiðum er listamaður sem starfar bæði á sviði myndlistar og tónlistar. Hann hefur sýnt málverk, teikningar og fleira frá árinu 2012, ásamt því að vera tónskáld og hljóðfæraleikari.
58 - Páll Ivan frá Eiðum, "SPEIS", Akrýl og pappír á striga, 80x100cm, 2025.
190.000 kr.
Páll Ivan frá Eiðum er listamaður sem starfar bæði á sviði myndlistar og tónlistar. Hann hefur sýnt málverk, teikningar og fleira frá árinu 2012, ásamt því að vera tónskáld og hljóðfæraleikari.
59 - Patty Spyrakos, "Moss", blönduð tækni, 43x33cm, 2023.
75.000 kr.
Patty Spyrakos (b.1974) er myndhöggvari sem leggur áherslu á blandaða tækni og er búsett í Reykjavík (2020). Patty leggur í verkum sínum mikla áherslu á tilraunastarfsemi með efniviðinn og viðfangsefnið er oftar en ekki undir áhrifum frá þeim stað þar...
60 - Patty Spyrakos, "Snow",blönduð tækni, 83x63cm, 2023.
180.000 kr.
Patty Spyrakos (b.1974) er myndhöggvari sem leggur áherslu á blandaða tækni og er búsett í Reykjavík (2020). Patty leggur í verkum sínum mikla áherslu á tilraunastarfsemi með efniviðinn og viðfangsefnið er oftar en ekki undir áhrifum frá þeim stað þar...
61 - Patty Spyrakos, "Wet slate", blönduð tækni, 83x63cm, 2023.
180.000 kr.
Patty Spyrakos (b.1974) er myndhöggvari sem leggur áherslu á blandaða tækni og er búsett í Reykjavík (2020). Patty leggur í verkum sínum mikla áherslu á tilraunastarfsemi með efniviðinn og viðfangsefnið er oftar en ekki undir áhrifum frá þeim stað þar...
62 - Ragnhildur Weisshappel, "Epli (fjölfeldi, hvert einstakt)", Gifs/blönduð tækni, 9x9x9cm, 2025.
35.700 kr.
Ragnhildur Weisshappel (f. 1989) nam myndlist á Íslandi og Frakklandi. Ragnhildur skoðar agnir og litlar hugmyndir sem smíða margbrotinn veruleika. Hún vefur saman og skoðar hvernig hreyfing og mynstur haga sér innan þess óendanlega smáa og samtímis þess óendanlega stóra....
63 - Ragnhildur Weisshappel, "Sykurmolateikning", Teikning, 60x42.5cm, 2024.
70.000 kr.
Ragnhildur Weisshappel (f. 1989) nam myndlist á Íslandi og Frakklandi. Ragnhildur skoðar agnir og litlar hugmyndir sem smíða margbrotinn veruleika. Hún vefur saman og skoðar hvernig hreyfing og mynstur haga sér innan þess óendanlega smáa og samtímis þess óendanlega stóra....
64 - Sindri Dýrason, "Djöflalaut", Olía á striga, 55x55cm, 2025.
90.000 kr.
Sindri Dýrason útskrifaðist af Myndlistarbraut í Listaháskóla Ísland vorið 2023. Síðan þá hefur hann tekið þátt í nokkrum sýningum í Reykjavík, Bergen og á Seyðisfirði. Listin hans snýst fyrst og fremst um að mála, hvort sem það er á striga...
65 - Sindri Dýrason, "Untitled", Olía, og sprey á striga, 65x80cm, 2025.
110.000 kr.
Sindri Dýrason útskrifaðist af Myndlistarbraut í Listaháskóla Ísland vorið 2023. Síðan þá hefur hann tekið þátt í nokkrum sýningum í Reykjavík, Bergen og á Seyðisfirði. Listin hans snýst fyrst og fremst um að mála, hvort sem það er á striga...
66 - Sindri Dýrason, "Untitled", Olía, vatnslitir og sprey á striga, 30x40cm, 2025.
90.000 kr.
Sindri Dýrason útskrifaðist af Myndlistarbraut í Listaháskóla Ísland vorið 2023. Síðan þá hefur hann tekið þátt í nokkrum sýningum í Reykjavík, Bergen og á Seyðisfirði. Listin hans snýst fyrst og fremst um að mála, hvort sem það er á striga...
67 - Sindri Dýrason, "Untitled", Olía, vatnslitir og sprey á striga, 30x40cm, 2025.
90.000 kr.
Sindri Dýrason útskrifaðist af Myndlistarbraut í Listaháskóla Ísland vorið 2023. Síðan þá hefur hann tekið þátt í nokkrum sýningum í Reykjavík, Bergen og á Seyðisfirði. Listin hans snýst fyrst og fremst um að mála, hvort sem það er á striga...
77 - Snorri Ásmundsson, "John Lennon", Akrýl á striga, 70x80cm, 2025.
690.000 kr.
Snorri Ásmundsson er íslenskur listamaður, fæddur árið 1966, þekktur fyrir ögrandi og oft pólitísk verk sem sameina myndlist, gjörninga og samfélagslega gagnrýni. Hann hefur vakið athygli bæði heima og erlendis fyrir að brjóta upp venjur og spyrja gagnrýninna spurninga um...
78 - Snorri Ásmundsson, "Golda Meir", Akrýl á striga, 70x80cm, 2025.
690.000 kr.
Snorri Ásmundsson er íslenskur listamaður, fæddur árið 1966, þekktur fyrir ögrandi og oft pólitísk verk sem sameina myndlist, gjörninga og samfélagslega gagnrýni. Hann hefur vakið athygli bæði heima og erlendis fyrir að brjóta upp venjur og spyrja gagnrýninna spurninga um...
79 - Snorri Ásmundsson, "Yasser Arafat", Akrýl á striga, 70x80cm, 2025.
690.000 kr.
Snorri Ásmundsson er íslenskur listamaður, fæddur árið 1966, þekktur fyrir ögrandi og oft pólitísk verk sem sameina myndlist, gjörninga og samfélagslega gagnrýni. Hann hefur vakið athygli bæði heima og erlendis fyrir að brjóta upp venjur og spyrja gagnrýninna spurninga um...
68 - Soffía Sæmundsdóttir, "Tilbrigði tjáningar", Olía á striga, 25x30cm, 2025.
150.000 kr.
Soffía Sæmundsdóttir (f. 1965) vinnur aðallega málverk og grafík og hefur verið virkí íslensku listalífi um árabil. Hún stundaði nám við grafíkdeild Myndlista- oghandíðaskóla Íslands og lauk meistaragráðu í málun frá Mills College í Kaliforníu.Soffía hefur sýnt verk sín víða...
69 - Soffía Sæmundsdóttir, "Tilbrigði við stef", Olía á striga, 25x30cm, 2025.
150.000 kr.
Soffía Sæmundsdóttir (f. 1965) vinnur aðallega málverk og grafík og hefur verið virkí íslensku listalífi um árabil. Hún stundaði nám við grafíkdeild Myndlista- oghandíðaskóla Íslands og lauk meistaragráðu í málun frá Mills College í Kaliforníu.Soffía hefur sýnt verk sín víða...
71 - Soffía Sæmundsdóttir, "Tilbrigði vorsins", Olía á striga, 25x30cm, 2025.
150.000 kr.
Soffía Sæmundsdóttir (f. 1965) vinnur aðallega málverk og grafík og hefur verið virkí íslensku listalífi um árabil. Hún stundaði nám við grafíkdeild Myndlista- oghandíðaskóla Íslands og lauk meistaragráðu í málun frá Mills College í Kaliforníu.Soffía hefur sýnt verk sín víða...
72 - Unnar Ari Baldvinsson, "Eilíf hringrás", Akríl og Flashé á hörstriga, 50x60cm, 2024.
160.000 kr.
Unnar Ari Baldvinsson er fæddur á Akureyri, 1989. Hann lærði í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Accademia Italiana í Flórens, Ítalíu og Florence University of Arts og útskrifaðist þaðan árið 2013. Unnar hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga á Íslandi og erlendis....
73 - Unnar Ari Baldvinsson, "Eilíf hringrás", Akríl og Flashé á hörstriga, 50x60cm, 2024.
160.000 kr.
Unnar Ari Baldvinsson er fæddur á Akureyri, 1989. Hann lærði í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Accademia Italiana í Flórens, Ítalíu og Florence University of Arts og útskrifaðist þaðan árið 2013. Unnar hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga á Íslandi og erlendis....
80 - Unnar Ari Baldvinsson
160.000 kr.
Unnar Ari Baldvinsson er fæddur á Akureyri, 1989. Hann lærði í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Accademia Italiana í Flórens, Ítalíu og Florence University of Arts og útskrifaðist þaðan árið 2013. Unnar hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga á Íslandi og erlendis....
74 - Þorvaldur Jónsson, "Flatbaka", Akríl á striga, 20x20cm, 2025.
80.000 kr.
Þorvaldur Jónsson (f.1984) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og hefur síðan verið virkur í sýningarhaldi á Íslandi og erlendis, í Þýskalandi, Kína og Tyrklandi. Verk hans hafa meðal annars verið sýnd í Listasafni Reyjavíkur, Kjarvalstöðum, Gerðarsafni, Hafnarborg, Listasafni Akureyrar...
75 - Þorvaldur Jónsson, "Sinnep", Akríl á striga, 20x20cm, 2025.
80.000 kr.
Þorvaldur Jónsson (f.1984) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og hefur síðan verið virkur í sýningarhaldi á Íslandi og erlendis, í Þýskalandi, Kína og Tyrklandi. Verk hans hafa meðal annars verið sýnd í Listasafni Reyjavíkur, Kjarvalstöðum, Gerðarsafni, Hafnarborg, Listasafni Akureyrar...
76 - Þorvaldur Jónsson, "Sveskja/Prune", Akríl á striga, 30x30cm, 2025.
130.000 kr.
Þorvaldur Jónsson (f.1984) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og hefur síðan verið virkur í sýningarhaldi á Íslandi og erlendis, í Þýskalandi, Kína og Tyrklandi. Verk hans hafa meðal annars verið sýnd í Listasafni Reyjavíkur, Kjarvalstöðum, Gerðarsafni, Hafnarborg, Listasafni Akureyrar...