Leita

Nýja listagalleríið okkar hefur opnað ✨

Við þökkum ykkur fyrir afar ánægjulega fyrstu opnun listasýningar í verslun okkar að Mýrargötu 18. Bestu þakkir fyrir komuna öll sömul.

Við erum þeim 41 hæfileikaríku listamönnum sem lögðu í þessa ævintýraferð með okkur ákaflega þakklát fyrir að treysta okkur fyrir yfir 111 verkum þeirra. Þið eruð dásamleg! Kærar þakkir Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, Anna Ólöf Jansdóttir, Ásgeir Skúlason, Auður Ómarsdóttir, Ásta Guðrún Óskarsdóttir, Aðalheiður Valgeirsdóttir, Baldur Helgason, Björgvin Sigurðarson, Claire Paugam, Dagur Benedikt Reynisson, Einar Viðar G. Thoroddsen, Grace Jane Claiborn-Barbörudóttir, Halldór Sturluson, Hallgrímur Helgason, Helga Sigríður Valdemarsdóttir, Helgi Vignir Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Dalberg, Julie Sjöfn Gasiglia, Kata Unnar Jóhanness, Kristinn Már Pálmason, Hólmfríður Sunna Guðmundsdóttir, Lilý Erla Adamsdóttir, Markús Bjarnason, Melkorka Katrín Korkimon, Martina Priehodová, Páll Ivan frá Eiðum, Patty Spyrakos, Ragga Weisshappel, Salome Hollanders, Salvör Sólnes, Sigga Björg Sigurðardóttir, Sindri Dýrason, Snorri Ásmundsson, Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, Steinar Fjeldsted, Tinna Magnúsdóttir, Unnar Ari Baldvinsson, Yael BC, Þórarinn Ingi Jónsson og Þorvaldur Jónsson.

Galleríið er opið yfir opnunartíma verslunarinnar og mun þessi uppstilling standa fram til byrjun janúar. 

01 - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, "The Orange series I (4)", Akrýl á striga, 40x40cm, 2025
165.000 kr.
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir (f. 1977) útskrifaðist með B.A. í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og M.A. í listkennslu frá sama skóla árið 2020. Síðastliðin ár hefur hún unnið með form, efniskennd og rými þar sem mörk málverks og þrívíðrar...
02 - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, "The Orange series I (5)", Akrýl á striga, 30x30cm, 2025
120.000 kr.
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir (f. 1977) útskrifaðist með B.A. í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og M.A. í listkennslu frá sama skóla árið 2020. Síðastliðin ár hefur hún unnið með form, efniskennd og rými þar sem mörk málverks og þrívíðrar...
03 - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, "Flæðimyndir", Plexiglas og akrýl á striga, 80x80cm, 2025.
350.000 kr.
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir (f. 1977) útskrifaðist með B.A. í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og M.A. í listkennslu frá sama skóla árið 2020. Síðastliðin ár hefur hún unnið með form, efniskennd og rými þar sem mörk málverks og þrívíðrar...
04 - Anna Ólöf Jansdóttir, "Þú og þúfant", Olía á striga, 65x70cm, 2025.
220.000 kr.
Ástin getur líka vaxið úr grasi. Konan og maðurinn á myndinni virðast af öðrum heimi þar sem fjöll eru græn og yfirnáttúrulegt lambfé verndar ástina. Djúp-græn náttúran tengir elskendur sem eru órjúfanlegur hluti af jörðinni. Við föngum augnablikið með þeim,...
05 - Anna Ólöf Jansdóttir - Sindri Dýrason, "Haustást", Olía á striga, 30x30cm, 2025.
70.000 kr.
Anna Ólöf Jansdóttir (f. 1999, Þýskalandi) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands núna í vor 2025. Hún vinnur með olíumálverk sem sýna heim huldna vera og líf ungra elskhuga í íslenskri sveit, tveir heimar mætast í málverkunum: fornarfrásagnir...
07 - Ásgeir Skúlason, "Untitled", Þríása ofin plastbönd, 50x50cm, 2021.
220.000 kr.
Ásgeir Skúlason (f.1984) lauk fornámi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og útskrifaðist árið 2013 með BA í myndlist eftir nám við Listaháskóla Íslands, ásamt skiptinámi í Akademie der Bildende Kunste í Vínarborg. Ásgeir sat í dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022 fyrir hönd SÍM....
08 - Ásgeir Skúlason, "Untitled", Þríása ofin plastbönd, 50x50cm, 2021.
220.000 kr.
Ásgeir Skúlason (f.1984) lauk fornámi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og útskrifaðist árið 2013 með BA í myndlist eftir nám við Listaháskóla Íslands, ásamt skiptinámi í Akademie der Bildende Kunste í Vínarborg. Ásgeir sat í dómnefnd Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022 fyrir hönd SÍM....
09 - Ásta Guðrún Óskarsdóttir, "Þráin að tilheyra (1)", Litarefnisprentun, 42x59cm, 2025.
120.000 kr.
Ásta Guðrún (f. 1985) lauk námi úr skapandi ljósmyndun úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2024. Nálgun hennar á ljósmyndun einkennist af tilraunakenndum aðferðum og leikgleði. Hugtakið að tilheyra hefur djúpstæða tengingu við náttúruna, jafnvel rusl getur skapað óvænta eftirlı́kingu af náttúrunni....
10 - Ásta Guðrún Óskarsdóttir, "Þráin að tilheyra (2)", Litarefnisprentun, 42x59cm, 2025.
120.000 kr.
Ásta Guðrún (f. 1985) lauk námi úr skapandi ljósmyndun úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2024. Nálgun hennar á ljósmyndun einkennist af tilraunakenndum aðferðum og leikgleði. Hugtakið að tilheyra hefur djúpstæða tengingu við náttúruna, jafnvel rusl getur skapað óvænta eftirlı́kingu af náttúrunni....
11 - Auður Ómarsdóttir, "Flowerman", Olía á striga, 60x55cm, 2023.
180.000 kr.
Auður Ómarsdóttir (f. 1988 í Reykjavík) er myndlistarkona sem vinnur einna helst með málverk, en listsköpun hennar nær einnig til teikninga, ljósmyndunar og skúlptúra. Hún er með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands (2013) og MFA gráðu frá Listaháskólanum...
12 - Auður Ómarsdóttir, "Vase", Olía á striga, 60x55cm, 2023.
180.000 kr.
Auður Ómarsdóttir (f. 1988 í Reykjavík) er myndlistarkona sem vinnur einna helst með málverk, en listsköpun hennar nær einnig til teikninga, ljósmyndunar og skúlptúra. Hún er með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands (2013) og MFA gráðu frá Listaháskólanum...
13 - Aðalheiður Valgeirsdóttir, "Frost", Akrýl á striga, 43x53cm, 2025.
270.000 kr.
Aðalheiður Valgeirsdóttir er myndlistarmaður, sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1982 og hefur unnið að myndlist síðan. Hún lauk BA og MA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga...
14 - Aðalheiður Valgeirsdóttir, "Morgunn", Akrýl á striga, 43x53cm, 2025.
270.000 kr.
Aðalheiður Valgeirsdóttir er myndlistarmaður, sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1982 og hefur unnið að myndlist síðan. Hún lauk BA og MA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga...
15 - Aðalheiður Valgeirsdóttir, "Skíma", Akrýl á striga, 43x53cm, 2025.
270.000 kr.
Aðalheiður Valgeirsdóttir er myndlistarmaður, sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1982 og hefur unnið að myndlist síðan. Hún lauk BA og MA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga...
16 - Baldur Helgason, "Untitled in Green", Olía á striga, 30x40cm, 2025.
1.200.000 kr.
Baldur Helgason (f.1984) býr og starfar í Reykjavík. Hann hefur sýnt víða um heim, haldið einkasýningar í New York, Hong Kong og London á síðastliðnum árum.
17 - Björgvin Sigurðarson, "Rót", Prent, 29x42cm, 2025.
80.000 kr.
Björgvin Sigurðarson er ljósmyndari og tökumaður með rætur í götumenningu Reykjavíkur, sem ásamt hráu landslagi Íslands hefur mótað listræna sýn hans og nálgun við myndræna frásögn. Hann hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum á sviði heimildagerðar, tónlistarmyndbanda, leikhúsi og kvikmynda. Hann...
18 - Björgvin Sigurðarson, "Rúst", Prent, 29x42cm, 2025.
80.000 kr.
Björgvin Sigurðarson er ljósmyndari og tökumaður með rætur í götumenningu Reykjavíkur, sem ásamt hráu landslagi Íslands hefur mótað listræna sýn hans og nálgun við myndræna frásögn. Hann hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum á sviði heimildagerðar, tónlistarmyndbanda, leikhúsi og kvikmynda. Hann...
19 - Claire Paugam, "Án títils - Gult", Prent, 30x27cm, 2019.
90.000 kr.
Claire Paugam er frönsk listakona (f.1991) og viðtakandi hvatningarverðlauna myndlistasjóðs (2020) sem vinnur þverfaglega og býr í Reykjavík. Eftir útskrift úr MA-námi Listaháskóla Íslands 2016 hefur Claire haldið sýningar á ýmsum stöðum á Íslandi og erlendis svo sem á Moskvutvíæringnum...
20 - Claire Paugam, "Án títils", Prent, 26x33cm, 2020.
50.000 kr.
Claire Paugam er frönsk listakona (f.1991) og viðtakandi hvatningarverðlauna myndlistasjóðs (2020) sem vinnur þverfaglega og býr í Reykjavík. Eftir útskrift úr MA-námi Listaháskóla Íslands 2016 hefur Claire haldið sýningar á ýmsum stöðum á Íslandi og erlendis svo sem á Moskvutvíæringnum...
21 - Claire Paugam, "Hellirigning inni", Prent, 40x50cm, 2019.
70.000 kr.
Claire Paugam er frönsk listakona (f.1991) og viðtakandi hvatningarverðlauna myndlistasjóðs (2020) sem vinnur þverfaglega og býr í Reykjavík. Eftir útskrift úr MA-námi Listaháskóla Íslands 2016 hefur Claire haldið sýningar á ýmsum stöðum á Íslandi og erlendis svo sem á Moskvutvíæringnum...
22 - Dagur Benedikt Reynisson, "Skammtímaverk", Akrýl skjáprentun á gleri, 14x63cm, 2024.
80.000 kr.
Dagur hefur starfað í kvikmyndaiðnaðinum í yfir 15 ár og verið ljósmyndari áður enhann hóf nám við Listaháskólann í Reykjavík árið 2020 og útskrifaðist þaðan árið 2023.Hann hefur haft mikinn áhuga á prentverkum sem miðli þar sem hann notar tækni...
23 - Dagur Benedikt Reynisson, "þrír persónuleikar", Prenta á matt pappír, 40x100cm, 2025.
180.000 kr.
Dagur hefur starfað í kvikmyndaiðnaðinum í yfir 15 ár og verið ljósmyndari áður enhann hóf nám við Listaháskólann í Reykjavík árið 2020 og útskrifaðist þaðan árið 2023.Hann hefur haft mikinn áhuga á prentverkum sem miðli þar sem hann notar tækni...
24 - Einar Viðar Guðmundsson, "Composition MCCCXXI", Prent, 54x39cm, 2025.
100.000 kr.
Edition of 15.Screen printed in four colours.Einar Viðar Guðmundsson Thoroddsen (f. 1995) er listamaður, hönnuður og teiknari búsettur á Íslandi. Eftir að hafa útskrifast sem grafískur hönnuður frá KABK í Hollandi stundar hann nú meistaranám í myndlist við Listaháskóla Íslands....
25 - Einar Viðar Guðmundsson, "Dutch Brickwall 7", Prent, 68x49cm, 2025.
140.000 kr.
Edition of 5.Screen printed in four colours.Einar Viðar Guðmundsson Thoroddsen (f. 1995) er listamaður, hönnuður og teiknari búsettur á Íslandi. Eftir að hafa útskrifast sem grafískur hönnuður frá KABK í Hollandi stundar hann nú meistaranám í myndlist við Listaháskóla Íslands....
26 - Grace Claiborn Barbörudóttir, "Heldur þú niðri í þér andanum eftir endilöngu álverksmiðjunni?", Prent, 60x90cm, 2025.
120.000 kr.
Grace Jane Claiborn (Barbörudóttir) flutti til Íslands árið 2015. Verk Grace eru undir áhrifum frá kvikmyndalegri myndbyggingu og litagleði technicolor.Þematískt tengist viðfangsefni verka hennar oft innflytjendum, neyslu og því að finna von og húmor á plánetu sem hrynur hratt.
27 - Grace Claiborn Barbörudóttir, "Heldur þú niðri í þér andanum eftir endilöngu álverksmiðjunni?", Prent, 23x32cm, 2025.
17.000 kr.
Grace Jane Claiborn (Barbörudóttir) flutti til Íslands árið 2015. Verk Grace eru undir áhrifum frá kvikmyndalegri myndbyggingu og litagleði technicolor.Þematískt tengist viðfangsefni verka hennar oft innflytjendum, neyslu og því að finna von og húmor á plánetu sem hrynur hratt.
28 - Grace Claiborn Barbörudóttir, "Heldur þú niðri í þér andanum eftir endilöngu álverksmiðjunni?", Prent, 23x32cm, 2025.
17.000 kr.
Grace Jane Claiborn (Barbörudóttir) flutti til Íslands árið 2015. Verk Grace eru undir áhrifum frá kvikmyndalegri myndbyggingu og litagleði technicolor.Þematískt tengist viðfangsefni verka hennar oft innflytjendum, neyslu og því að finna von og húmor á plánetu sem hrynur hratt.
29 - Grace Claiborn Barbörudóttir, "Heldur þú niðri í þér andanum eftir endilöngu álverksmiðjunni?", Prent, 23x32cm, 2025.
17.000 kr.
Grace Jane Claiborn (Barbörudóttir) flutti til Íslands árið 2015. Verk Grace eru undir áhrifum frá kvikmyndalegri myndbyggingu og litagleði technicolor.Þematískt tengist viðfangsefni verka hennar oft innflytjendum, neyslu og því að finna von og húmor á plánetu sem hrynur hratt.
30 - Halldór Sturluson, "Fyrirliggjandi I", 55x85cm, 2025.
220.000 kr.
Halldór Sturluson er fæddur árið 1982 í Reykjavík. Hann lauk fornámifrá Myndlistarskóla Reykjavíkur og BA gráðu frá NABA, Nuova Accademiadi Belle Arti í Mílanó. Hann hefur haldið margar einkasýningar eftirað hann lauk námi og sömuleiðis tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.Verkin...
31 - Halldór Sturluson, "Fyrirliggjandi II", 55x85cm, 2025.
220.000 kr.
Halldór Sturluson er fæddur árið 1982 í Reykjavík. Hann lauk fornámifrá Myndlistarskóla Reykjavíkur og BA gráðu frá NABA, Nuova Accademiadi Belle Arti í Mílanó. Hann hefur haldið margar einkasýningar eftirað hann lauk námi og sömuleiðis tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.Verkin...
32 - Halldór Sturluson, "Fyrirliggjandi III", 55x85cm, 2025.
220.000 kr.
Halldór Sturluson er fæddur árið 1982 í Reykjavík. Hann lauk fornámifrá Myndlistarskóla Reykjavíkur og BA gráðu frá NABA, Nuova Accademiadi Belle Arti í Mílanó. Hann hefur haldið margar einkasýningar eftirað hann lauk námi og sömuleiðis tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.Verkin...
33 - Hallgrímur Helgason, "After the war", Akríl á striga, 80x60cm, 2025.
390.000 kr.
Hallgrímur Helgason er fæddur 1959 og starfar jafnhliða sem myndlistarmaður og rithöfundur. Hann hefur gefið út 13 skáldsögur sem sumar hafa komið út á yfir 14 tungumálum, verið kvikmyndaðar og settar á svið. Þá hefur hann haldið yfir 30 einkasýningar...
34 - Hallgrímur Helgason, "Other plans", Akríl á striga, 80x60cm, 2025.
390.000 kr.
Hallgrímur Helgason er fæddur 1959 og starfar jafnhliða sem myndlistarmaður og rithöfundur. Hann hefur gefið út 13 skáldsögur sem sumar hafa komið út á yfir 14 tungumálum, verið kvikmyndaðar og settar á svið. Þá hefur hann haldið yfir 30 einkasýningar...
35 - Helga Sigríður Valdemarsdóttir, "Völva", Olía á striga, 100x160cm, 2025.
690.000 kr.
Helga Sigríður Valdemarsdóttir (f. 1975) útskrifaðist af Mynd- og handíðabraut VMA 1997 og lauk diplómanámi í myndlist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2003. Einkasýningar2024 Sínustaktur. Mokka, Reykjavík.2022 nóv. - 2023 mars. Rætur. Læknastofur Akureyrar.2021 Rætur. Brúnir, Eyjafjarðarsveit.2020 Hvíslið í djúpinu. Mjólkurbúðin...
36 - Helga Sigríður Valdemarsdóttir, "Bagnoregio", Olía á striga, 60x40cm, 2025.
130.000 kr.
Helga Sigríður Valdemarsdóttir (f. 1975) útskrifaðist af Mynd- og handíðabraut VMA 1997 og lauk diplómanámi í myndlist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2003. Einkasýningar2024 Sínustaktur. Mokka, Reykjavík.2022 nóv. - 2023 mars. Rætur. Læknastofur Akureyrar.2021 Rætur. Brúnir, Eyjafjarðarsveit.2020 Hvíslið í djúpinu. Mjólkurbúðin...
37 - Helga Sigríður Valdemarsdóttir, "Sigurkufl", Olía á tré, Ø35cm, 2025.
75.000 kr.
Helga Sigríður Valdemarsdóttir (f. 1975) útskrifaðist af Mynd- og handíðabraut VMA 1997 og lauk diplómanámi í myndlist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2003. Einkasýningar2024 Sínustaktur. Mokka, Reykjavík.2022 nóv. - 2023 mars. Rætur. Læknastofur Akureyrar.2021 Rætur. Brúnir, Eyjafjarðarsveit.2020 Hvíslið í djúpinu. Mjólkurbúðin...
38 - Helgi Vignir Bragason, "Fimm stig sorgar nr. 2", Prent, 80x100cm, 2022.
250.000 kr.
Edition 1/5. Helgi Vignir Bragason (f. 1972) er Íslenskur myndlistarmaður sem býr og starfar í Danmörku. Helgi útskrifaðist úr Ljósmyndaskólanum 2023, en hann er einnig með B.Sc. gráðu í byggingafræði og M.Sc. gráðu í framkvæmdastjórnun. Verk Helga tengjast gjarnan áratuga...
39 - Helgi Vignir Bragason, "Fimm stig sorgar nr. 1", Prent, 73x110cm, 2022.
280.000 kr.
Edition 1/5.Helgi Vignir Bragason (f. 1972) er Íslenskur myndlistarmaður sem býr og starfar í Danmörku. Helgi útskrifaðist úr Ljósmyndaskólanum 2023, en hann er einnig með B.Sc. gráðu í byggingafræði og M.Sc. gráðu í framkvæmdastjórnun. Verk Helga tengjast gjarnan áratuga reynslu...
40 - Hólmfríður Sunna Guðmundsdóttir, "Opnunin", Olía á striga, 100x100cm, 2025.
330.000 kr.
Hólmfríður Sunna Guðmundsdóttir (f. 1988) er myndlistarmaður búsett í Reykjavík. Hún lauk BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 2015 og diplómanámi í listmálun frá Myndlistarskólanum í Reykjavík vorið 2024. Í kjölfar útskriftar hélt hún sína fyrstu einkasýningu í Listval...
41 - Hólmfríður Sunna Guðmundsdóttir, "Undiralda", Olía á striga, 80x100cm, 2025.
290.000 kr.
Hólmfríður Sunna Guðmundsdóttir (f. 1988) er myndlistarmaður búsett í Reykjavík. Hún lauk BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 2015 og diplómanámi í listmálun frá Myndlistarskólanum í Reykjavík vorið 2024. Í kjölfar útskriftar hélt hún sína fyrstu einkasýningu í Listval...
42 - Hólmfríður Sunna Guðmundsdóttir, "Söfnum fræjum", Olía á striga, 65x70cm, 2024.
95.000 kr.
Hólmfríður Sunna Guðmundsdóttir (f. 1988) er myndlistarmaður búsett í Reykjavík. Hún lauk BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 2015 og diplómanámi í listmálun frá Myndlistarskólanum í Reykjavík vorið 2024. Í kjölfar útskriftar hélt hún sína fyrstu einkasýningu í Listval...
43 - Hulda Vilhjálmsdóttir, "Bleikt ljós", Akrýlblek og olíupastel á grunnað líni, 100x64cm, 2025.
370.000 kr.
Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000.Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award...
44 - Hulda Vilhjálmsdóttir, "Þari", Akrýlblek og olíupastel á grunnað líni, 60x40cm, 2025.
170.000 kr.
Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000.Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award...
45 - Hulda Vilhjálmsdóttir, "Blátt ljós", Akrýlblek og olíupastel á grunnað líni, 50x40cm, 2025.
170.000 kr.
Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000.Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award...
109 - Ingibjörg Dalberg, "Lágnætti", Olía á striga, 80x70cm, 2025.
340.000 kr.
Inga Dalberg býr og starfar í Reykjavík. Undanfarin ár hefur hún ýmist fengist við stór óhlutbundin verk til jafns við smærri fígúratívar myndir, sem endurspegla ,,enska skólann”. Inga hefur einkum sótt myndlistarnám Englands, þar sem hún bjó um langt árabil,...
110 - Ingibjörg Dalberg, "Hófadynur", Olía á striga, 40x50cm, 2025.
250.000 kr.
Inga Dalberg býr og starfar í Reykjavík. Undanfarin ár hefur hún ýmist fengist við stór óhlutbundin verk til jafns við smærri fígúratívar myndir, sem endurspegla ,,enska skólann”. Inga hefur einkum sótt myndlistarnám Englands, þar sem hún bjó um langt árabil,...
111 - Ingibjörg Dalberg, "Á fjöllum", Olía á striga, 40x40cm, 2025.
160.000 kr.
Inga Dalberg býr og starfar í Reykjavík. Undanfarin ár hefur hún ýmist fengist við stór óhlutbundin verk til jafns við smærri fígúratívar myndir, sem endurspegla ,,enska skólann”. Inga hefur einkum sótt myndlistarnám Englands, þar sem hún bjó um langt árabil,...
46 - Julie Sjöfn Gasiglia, "Remnant Ritual III ", Litarefnisprentun, 33x25x22cm, 2025.
210.000 kr.
Julie Sjöfn Gasiglia (b. 1990, France) is an Icelandic–French artist whose work is rooted in the exploration of narratives that interlace humans with the more-than-human world—the relationships that surround us and the ecosystems that dwell within our own bodies. Her...
47 - Kata Unnar Jóhanness, Untitled, 15x18cm, 2025.
55.000 kr.
Kata Jóhanness (f. 1994) er myndlistarmaður úr Reykjavík. Hún vinnur helst með skúlptúr, ljósmyndir og textíl. Í verkum sínum skoðar hún tengslamyndun okkar við umhverfið og fyrirbærin sem búa í því með okkur, söfnunar- og skrásetningaráráttu manneskjunnar og hvernig allt...
48 - Kristinn Már Pálmason, "Formanent A", 50x40cm, 2025.
210.000 kr.
Kristinn Már Pálmason er fæddur í Keflavík 1967, býr og starfar í Reykjavík. Hann stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands 1990 - 94 og The Slade School of Fine Art, University College London 1996 – 98 (MFA). Kristinn Már...
49 - Kristinn Már Pálmason, "Formanent B", 50x40cm, 2025.
210.000 kr.
Kristinn Már Pálmason er fæddur í Keflavík 1967, býr og starfar í Reykjavík. Hann stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands 1990 - 94 og The Slade School of Fine Art, University College London 1996 – 98 (MFA). Kristinn Már...
50 - Kristinn Már Pálmason, "Formanent C", 50x40cm, 2025.
210.000 kr.
Kristinn Már Pálmason er fæddur í Keflavík 1967, býr og starfar í Reykjavík. Hann stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands 1990 - 94 og The Slade School of Fine Art, University College London 1996 – 98 (MFA). Kristinn Már...
51 - Lilý Erla Adamsdóttir, "Jarðarfans", Tuft, Ull, Mohair, Hör, Silki, Polyester, 115x115cm, 2025.
720.000 kr.
Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð er henni hugleikið, hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Í verkum sínum skoðar hún handgerða endurtekningu, möguleika hennar og takmarkanir. Hvernig hið einstaka kallast á við fjöldann...
52 - Lilý Erla Adamsdóttir, "Krossmaðra á kafi", Tuft, Ull, Mohair, Hör, Silki, Polyester, 45x32cm, 2025.
180.000 kr.
Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð er henni hugleikið, hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Í verkum sínum skoðar hún handgerða endurtekningu, möguleika hennar og takmarkanir. Hvernig hið einstaka kallast á við fjöldann...
53 - Lilý Erla Adamsdóttir, "Kristalsfræ", Tuft, Ull, Mohair, Hör, Silki, Polyester, 15x15cm, 2025.
20.000 kr.
Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð er henni hugleikið, hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Í verkum sínum skoðar hún handgerða endurtekningu, möguleika hennar og takmarkanir. Hvernig hið einstaka kallast á við fjöldann...
54 - Markús Bjarnason, "Skýjaborgir”, 2x
123×70cm, 2025.
340.000 kr.
Markús Bjarnason (f.1994) Hönnuður og listamaður sem sameinar hljóð og mynd, hönnun og list, fagurfræði og notagildi í verkum sínum. Hann er menntaður í grafískri hönnun og sjónrænum samskiptum frá Listaháskóla Íslands. Hann hefur á undanförnum árum skapað einstök hljóðdempandi...
55 - Markús Bjarnason, "Tungl”, 70x45cm, 2025.
95.000 kr.
Markús Bjarnason (f.1994) Hönnuður og listamaður sem sameinar hljóð og mynd, hönnun og list, fagurfræði og notagildi í verkum sínum. Hann er menntaður í grafískri hönnun og sjónrænum samskiptum frá Listaháskóla Íslands. Hann hefur á undanförnum árum skapað einstök hljóðdempandi...
56 - Markús Bjarnason, "Ljósaskipti”, 60x45cm, 2025.
95.000 kr.
Markús Bjarnason (f.1994) Hönnuður og listamaður sem sameinar hljóð og mynd, hönnun og list, fagurfræði og notagildi í verkum sínum. Hann er menntaður í grafískri hönnun og sjónrænum samskiptum frá Listaháskóla Íslands. Hann hefur á undanförnum árum skapað einstök hljóðdempandi...
57 - Martina Priehodová, "Hand", 28x22x16cm, 2025.
65.000 kr.
Martina Priehodová er slóvakísk listakona búsett í Reykjavík. Verk hennar samanstanda einna helst af skúlptúrum úr leir og matvælum sem skapa innlifandi og áhrifaríkar upplifanir. Hún leggur áherslu á hugmyndina um að verða — eins og að vaxa og umbreytast...
58 - Martina Priehodová, "Rose Bush 1", 26x16x42cm, 2025.
75.000 kr.
Martina Priehodová er slóvakísk listakona búsett í Reykjavík. Verk hennar samanstanda einna helst af skúlptúrum úr leir og matvælum sem skapa innlifandi og áhrifaríkar upplifanir. Hún leggur áherslu á hugmyndina um að verða — eins og að vaxa og umbreytast...
59 - Martina Priehodová, "Rose Bush 2", 27x12x26cm, 2025.
65.000 kr.
Martina Priehodová er slóvakísk listakona búsett í Reykjavík. Verk hennar samanstanda einna helst af skúlptúrum úr leir og matvælum sem skapa innlifandi og áhrifaríkar upplifanir. Hún leggur áherslu á hugmyndina um að verða — eins og að vaxa og umbreytast...
60 - Martina Priehodová, "Rose Bush 3", 17x17x33cm, 2025.
60.000 kr.
Martina Priehodová er slóvakísk listakona búsett í Reykjavík. Verk hennar samanstanda einna helst af skúlptúrum úr leir og matvælum sem skapa innlifandi og áhrifaríkar upplifanir. Hún leggur áherslu á hugmyndina um að verða — eins og að vaxa og umbreytast...
61 - Martina Priehodová, "Rose Bush 4", 15x15x26cm, 2025.
60.000 kr.
Martina Priehodová er slóvakísk listakona búsett í Reykjavík. Verk hennar samanstanda einna helst af skúlptúrum úr leir og matvælum sem skapa innlifandi og áhrifaríkar upplifanir. Hún leggur áherslu á hugmyndina um að verða — eins og að vaxa og umbreytast...
62 - Martina Priehodová, "Rose Bush 5", 14x14x36cm, 2025.
60.000 kr.
Martina Priehodová er slóvakísk listakona búsett í Reykjavík. Verk hennar samanstanda einna helst af skúlptúrum úr leir og matvælum sem skapa innlifandi og áhrifaríkar upplifanir. Hún leggur áherslu á hugmyndina um að verða — eins og að vaxa og umbreytast...
63 - Melkorka Katrín Korkimon, "Gróss Girls I", Grafít - olíupastell og bývax á pappír, 87x67cm, 2025.
190.000 kr.
Korkimon (Melkorka Katrín, f. 1995, Reykjavík) stundar núverið mastersnám í myndlist við School of Visual Arts í New York. Hún fæst við valdadýnamík kynjanna með ófreskjulegum en samtímis aðlaðandi fígúrum í teikningum og málverkum sínum. Nýlega beitir hún mendingum á...
64 - Melkorka Katrín Korkimon, "Gróss Girls II", Grafít - olíupastell og bývax á pappír, 87x67cm, 2025.
190.000 kr.
Korkimon (Melkorka Katrín, f. 1995, Reykjavík) stundar núverið mastersnám í myndlist við School of Visual Arts í New York. Hún fæst við valdadýnamík kynjanna með ófreskjulegum en samtímis aðlaðandi fígúrum í teikningum og málverkum sínum. Nýlega beitir hún mendingum á...
65 - Páll Ivan frá Eiðum, "Allt í heiminum", Akrýl á striga, 60x70cm, 2025.
220.000 kr.
Páll Ivan frá Eiðum er listamaður sem starfar bæði á sviði myndlistar og tónlistar. Hann hefur sýnt málverk, teikningar og fleira frá árinu 2012, ásamt því að vera tónskáld og hljóðfæraleikari.
66 - Páll Ivan frá Eiðum, "Untitled (1)", Pens on paper, 30x40cm, 2025.
125.000 kr.
Páll Ivan frá Eiðum er listamaður sem starfar bæði á sviði myndlistar og tónlistar. Hann hefur sýnt málverk, teikningar og fleira frá árinu 2012, ásamt því að vera tónskáld og hljóðfæraleikari.
67 - Páll Ivan frá Eiðum, "Untitled (2)", Pens on paper, 30x40cm, 2025.
125.000 kr.
Páll Ivan frá Eiðum er listamaður sem starfar bæði á sviði myndlistar og tónlistar. Hann hefur sýnt málverk, teikningar og fleira frá árinu 2012, ásamt því að vera tónskáld og hljóðfæraleikari.
68 - Páll Ivan frá Eiðum, "Untitled (3)", Pens on paper, 30x40cm, 2025.
125.000 kr.
Páll Ivan frá Eiðum er listamaður sem starfar bæði á sviði myndlistar og tónlistar. Hann hefur sýnt málverk, teikningar og fleira frá árinu 2012, ásamt því að vera tónskáld og hljóðfæraleikari.
69 - Patty Spyrakos, "Akkeri (grænn)", Epoxý resin og akrýl, 19x24cm, 2024.
50.000 kr.
Patty Spyrakos (b.1974) er myndhöggvari sem leggur áherslu á blandaða tækni og er búsett í Reykjavík (2020). Patty leggur í verkum sínum mikla áherslu á tilraunastarfsemi með efniviðinn og viðfangsefnið er oftar en ekki undir áhrifum frá þeim stað þar...
70 - Patty Spyrakos, "Akkeri (gult)", Epoxý resin og akrýl, 19x24cm, 2024.
50.000 kr.
Patty Spyrakos (b.1974) er myndhöggvari sem leggur áherslu á blandaða tækni og er búsett í Reykjavík (2020). Patty leggur í verkum sínum mikla áherslu á tilraunastarfsemi með efniviðinn og viðfangsefnið er oftar en ekki undir áhrifum frá þeim stað þar...
71 - Patty Spyrakos, "Öxi (gult)", Epoxý resin og akrýl, 19x21cm, 2024.
50.000 kr.
Patty Spyrakos (b.1974) er myndhöggvari sem leggur áherslu á blandaða tækni og er búsett í Reykjavík (2020). Patty leggur í verkum sínum mikla áherslu á tilraunastarfsemi með efniviðinn og viðfangsefnið er oftar en ekki undir áhrifum frá þeim stað þar...
72 - Ragnhildur Weisshappel, "Epli", Gifs/blönduð tækni, 10x10cm, 2025.
33.000 kr.
Ragnhildur Weisshappel (f. 1989) nam myndlist á Íslandi og Frakklandi. Ragnhildur skoðar agnir og litlar hugmyndir sem smíða margbrotinn veruleika. Hún vefur saman og skoðar hvernig hreyfing og mynstur haga sér innan þess óendanlega smáa og samtímis þess óendanlega stóra....
73 - Salóme Hollanders, "það haustar og dimmir. Túnin eru enn græn", Olía á striga, 120x100cm, 2025.
490.000 kr.
Salóme Hollanders (f. 1996) er myndlistarmaður og hönnuður búsett í Reykjavík. Hún lauk BA námi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands vorið 2022. Í gegnum verk sín tekst Salóme á við mörkin milli myndlistar og hönnunar og nýtir þannig rýmið sem...
74 - Salóme Hollanders, "Ísbreiða og fjall og vötn", Olía á striga, 70x75cm, 2025.
190.000 kr.
Salóme Hollanders (f. 1996) er myndlistarmaður og hönnuður búsett í Reykjavík. Hún lauk BA námi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands vorið 2022. Í gegnum verk sín tekst Salóme á við mörkin milli myndlistar og hönnunar og nýtir þannig rýmið sem...
75 - Salóme Hollanders, "það sést í jökulinn héðan", Olía á striga, 60x75cm, 2025.
150.000 kr.
Salóme Hollanders (f. 1996) er myndlistarmaður og hönnuður búsett í Reykjavík. Hún lauk BA námi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands vorið 2022. Í gegnum verk sín tekst Salóme á við mörkin milli myndlistar og hönnunar og nýtir þannig rýmið sem...
76 - Salvör Sólnes, "Sníklasuð", Akrýl á striga, 40x50cm, 2025.
190.000 kr.
Salvör Sólnes er myndlistakona úr Reykjavík. Hún útskrifaðist með B.A. í Myndlist úr Listaháskóla Íslands árið 2016. Einnig lagði hún nám við líffræði sem hún notar sem efnivið, verk Salvarar vinna með samspil lífrænna vera úr ýmsum áttum, hún kafar...
77 - Salvör Sólnes, "Gerjun", Akrýl á striga, 40x50cm, 2025.
160.000 kr.
Salvör Sólnes er myndlistakona úr Reykjavík. Hún útskrifaðist með B.A. í Myndlist úr Listaháskóla Íslands árið 2016. Einnig lagði hún nám við líffræði sem hún notar sem efnivið, verk Salvarar vinna með samspil lífrænna vera úr ýmsum áttum, hún kafar...
78 - Salvör Sólnes, "Afæta", Akrýl á striga, 30x40cm, 2025.
140.000 kr.
Salvör Sólnes er myndlistakona úr Reykjavík. Hún útskrifaðist með B.A. í Myndlist úr Listaháskóla Íslands árið 2016. Einnig lagði hún nám við líffræði sem hún notar sem efnivið, verk Salvarar vinna með samspil lífrænna vera úr ýmsum áttum, hún kafar...
79 - Sigga Björg Sigurðardóttir, "Suð 1", Vatnslitur -Blek - Gouache, 29x42cm, 2025.
90.000 kr.
Sigga Björg útskrifaðist úr Myndlistadeild LHÍ árið 2001. Eftir útskrift fluttist Sigga Björg til Glasgow í Skotlandi þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá The Glasgow School of Art árið 2004. Síðan þá hefur hún sýnt í söfnum...
80 - Sigga Björg Sigurðardóttir, "Suð 2", Vatnslitur -Blek - Gouache, 29x42cm, 2025.
90.000 kr.
Sigga Björg útskrifaðist úr Myndlistadeild LHÍ árið 2001. Eftir útskrift fluttist Sigga Björg til Glasgow í Skotlandi þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá The Glasgow School of Art árið 2004. Síðan þá hefur hún sýnt í söfnum...
81 - Sigga Björg Sigurðardóttir, "Suð 3", Vatnslitur -Blek - Gouache, 29x42cm, 2025.
90.000 kr.
Sigga Björg útskrifaðist úr Myndlistadeild LHÍ árið 2001. Eftir útskrift fluttist Sigga Björg til Glasgow í Skotlandi þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá The Glasgow School of Art árið 2004. Síðan þá hefur hún sýnt í söfnum...
82 - Sigga Björg Sigurðardóttir, "Suð 4", Vatnslitur -Blek - Gouache, 29x42cm, 2025.
90.000 kr.
Sigga Björg útskrifaðist úr Myndlistadeild LHÍ árið 2001. Eftir útskrift fluttist Sigga Björg til Glasgow í Skotlandi þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá The Glasgow School of Art árið 2004. Síðan þá hefur hún sýnt í söfnum...
83 - Snorri Ásmundsson, "Charles de Gaulle", Akrýl á striga, 70x80cm, 2025.
690.000 kr.
Snorri Ásmundsson er íslenskur listamaður, fæddur árið 1966, þekktur fyrir ögrandi og oft pólitísk verk sem sameina myndlist, gjörninga og samfélagslega gagnrýni. Hann hefur vakið athygli bæði heima og erlendis fyrir að brjóta upp venjur og spyrja gagnrýninna spurninga um...
84 - Snorri Ásmundsson, "Coco Chanel", Akrýl á striga, 70x80cm, 2025.
690.000 kr.
Snorri Ásmundsson er íslenskur listamaður, fæddur árið 1966, þekktur fyrir ögrandi og oft pólitísk verk sem sameina myndlist, gjörninga og samfélagslega gagnrýni. Hann hefur vakið athygli bæði heima og erlendis fyrir að brjóta upp venjur og spyrja gagnrýninna spurninga um...
85 - Snorri Ásmundsson, "Jean-Paul Sartre", Akrýl á striga, 70x80cm, 2025.
690.000 kr.
Snorri Ásmundsson er íslenskur listamaður, fæddur árið 1966, þekktur fyrir ögrandi og oft pólitísk verk sem sameina myndlist, gjörninga og samfélagslega gagnrýni. Hann hefur vakið athygli bæði heima og erlendis fyrir að brjóta upp venjur og spyrja gagnrýninna spurninga um...
86 - Snorri Ásmundsson, "Simone de Beauvoir", Akrýl á striga, 70x80cm, 2025.
690.000 kr.
Snorri Ásmundsson er íslenskur listamaður, fæddur árið 1966, þekktur fyrir ögrandi og oft pólitísk verk sem sameina myndlist, gjörninga og samfélagslega gagnrýni. Hann hefur vakið athygli bæði heima og erlendis fyrir að brjóta upp venjur og spyrja gagnrýninna spurninga um...
87 - Steinar Fjeldsted, "Wild Horses", 72x102cm, 2025.
150.000 kr.
Steinar byrjaði snemma að fást við tónlist og myndlist og hefur frá unga aldri unnið stöðugt að því að skapa og tjá sig í gegnum listina. Hann ólst upp bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum og hefur búið víða —...
88 - Steinar Fjeldsted, "Hálfur Álfur", 51x72cm, 2025.
90.000 kr.
Steinar byrjaði snemma að fást við tónlist og myndlist og hefur frá unga aldri unnið stöðugt að því að skapa og tjá sig í gegnum listina. Hann ólst upp bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum og hefur búið víða —...
89 - Steinar Fjeldsted, "Star Boy", 51x41cm, 2025.
65.000 kr.
Steinar byrjaði snemma að fást við tónlist og myndlist og hefur frá unga aldri unnið stöðugt að því að skapa og tjá sig í gegnum listina. Hann ólst upp bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum og hefur búið víða —...
90 - Tinna Magnúsdóttir, "Dansandi kona", Svarthvítt, 65x75cm, 2025.
210.000 kr.
Tinna Magg (f.1980) er myndlistarmaður, ljósmyndari og hönnuður með fjölbreyttan bakgrunn í arkitektúr og sýningarhönnun. Hún lauk BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands árið 2006 og MA gráðu í sýningarhönnun frá Fashion Institute of Technology í New York árið...
91 - Tinna Magnúsdóttir, "Untitled”, Akríl á pappír, 42x52cm, 2023.
220.000 kr.
Tinna Magg (f.1980) er myndlistarmaður, ljósmyndari og hönnuður með fjölbreyttan bakgrunn í arkitektúr og sýningarhönnun. Hún lauk BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands árið 2006 og MA gráðu í sýningarhönnun frá Fashion Institute of Technology í New York árið...
92 - Tinna Magnúsdóttir, "Untitled”, Akríl á striga, 52x72cm, 2023.
280.000 kr.
Tinna Magg (f.1980) er myndlistarmaður, ljósmyndari og hönnuður með fjölbreyttan bakgrunn í arkitektúr og sýningarhönnun. Hún lauk BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands árið 2006 og MA gráðu í sýningarhönnun frá Fashion Institute of Technology í New York árið...
93 - Unnar Ari Baldvinsson, "Hringur", Akríl og Flashé á hörstriga, 53x43cm, 2025.
140.000 kr.
Unnar Ari Baldvinsson er fæddur á Akureyri, 1989. Hann lærði í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Accademia Italiana í Flórens, Ítalíu og Florence University of Arts og útskrifaðist þaðan árið 2013. Unnar hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga á Íslandi og erlendis....
94 - Unnar Ari Baldvinsson, "Óform", Akríl og Flashé á hörstriga, 44x47cm, 2025.
120.000 kr.
Unnar Ari Baldvinsson er fæddur á Akureyri, 1989. Hann lærði í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Accademia Italiana í Flórens, Ítalíu og Florence University of Arts og útskrifaðist þaðan árið 2013. Unnar hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga á Íslandi og erlendis....
95 - Yael BC, "Dauðahafið", Prent, 73x53cm, 2021.
200.000 kr.
Edition 1/2.Yael BC (f. 1987) er ljósmyndari, sýningarstjóri og kennari sem starfar í Reykjavík. Hún lauk BA námi í ljósmyndun frá Bezalel Academy of Art and Design árið 2014 og er meðlimur í FÍSL – Félagi íslenskra samtímaljósmyndara. Verk hennar...
96 - Yael BC, "Assimilation I", Prent, 50x50cm, 2022.
160.000 kr.
Edition 1/2.Yael BC (f. 1987) er ljósmyndari, sýningarstjóri og kennari sem starfar í Reykjavík. Hún lauk BA námi í ljósmyndun frá Bezalel Academy of Art and Design árið 2014 og er meðlimur í FÍSL – Félagi íslenskra samtímaljósmyndara. Verk hennar...
97 - Yael BC, "Assimilation II", Prent, 50x50cm, 2022.
160.000 kr.
Edition 1/2.Yael BC (f. 1987) er ljósmyndari, sýningarstjóri og kennari sem starfar í Reykjavík. Hún lauk BA námi í ljósmyndun frá Bezalel Academy of Art and Design árið 2014 og er meðlimur í FÍSL – Félagi íslenskra samtímaljósmyndara. Verk hennar...
98 - Þórarinn Ingi Jónsson, "Hjarta í skáp", Akrýl á MDF plötu, 50x40cm, 2024.
340.000 kr.
Þórarinn Ingi Jónsson (fæddur 1982) lærði í Ontario Collage of Art and Design í Toronto, Kanada. og Listaháskóla Íslands þar sem hann útskrifaðist meið Bachelors gráðu í myndlist. Eftir það lærði hann í Salzburg Summer Academy og útskrifaðist úr The...
99 - Þórarinn Ingi Jónsson, "Hringsólun", Akrýl á MDF plötu, 50x40cm, 2024.
340.000 kr.
Þórarinn Ingi Jónsson (fæddur 1982) lærði í Ontario Collage of Art and Design í Toronto, Kanada. og Listaháskóla Íslands þar sem hann útskrifaðist meið Bachelors gráðu í myndlist. Eftir það lærði hann í Salzburg Summer Academy og útskrifaðist úr The...
100 - Þórarinn Ingi Jónsson, "Svanur", Akrýl á striga, 40x40cm, 2025.
220.000 kr.
Þórarinn Ingi Jónsson (fæddur 1982) lærði í Ontario Collage of Art and Design í Toronto, Kanada. og Listaháskóla Íslands þar sem hann útskrifaðist meið Bachelors gráðu í myndlist. Eftir það lærði hann í Salzburg Summer Academy og útskrifaðist úr The...
102 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Sýn”, Olía á fínofinn bómullarstriga, 20x25cm, 2025.
297.000 kr.
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig...
103 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Eine kleine kleina”, Sjálfþornandi postulínsleir, 4,5x9cm, 2025.
23.700 kr.
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig...
104 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Eine kleine kleina”, Sjálfþornandi postulínsleir, 4,5x9cm, 2025.
23.700 kr.
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig...
105 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Eine kleine kleina”, Sjálfþornandi postulínsleir, 4,5x9cm, 2025.
23.700 kr.
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig...
106 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Ullarfrauð”, Sjálfþornandi postulínsleir - íslensk ullarkemba, 20x25cm, 2025.
39.700 kr.
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig...
107 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Ullarfrauð”, Sjálfþornandi postulínsleir - íslensk ullarkemba, 20x25cm, 2025.
39.700 kr.
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig...
108 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Wal(l)nut”, Postulínsleir & glerungur, 9x9x3,5cm, 2025.
23.500 kr.
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig...