Franska sælkera merkið Albert Ménès var stofnað árið 1921 og er því aldagömul þekking og reynsla af franskri matargerð á bak við merkið.
Vörurnar frá Albert Ménès munu umbreyta eldamennskunni þinni og taka þig í ferðalag um fjögur horn Frakklands þökk sé ekta hefðbundnum frönskum uppskriftum sem færa þér alvöru bragð.
Dekraðu við þig og þína með ekta franskri matargerð en kryddin, sósurnar, sulturnar og meðlætið frá Albert Ménès hjálpa þér að færa eldamennskuna upp á hærra plan.