Furnified er Belgískt húsgagna vörumerki. Þau hanna vörulínur sínar innan fyrirtækisins, sem eru svo framleiddar af handverks vinnustofum.
Þær leggja sig í frammi við að búa til einstök húsgögn, sem Furnified gerir mögulegt með blöndu af töff hönnun, sérvöru og handverki.
Hönnuðir þeirra fylgjast vel með sveiflum í straumum og stefnum og setja síðan saman einstakar vörulínur ásamt samstarfsaðilum sínum. Við erum mjög hrifin af allri hönnunarlínunni, en við erum sérlega hrifin af lifandi hönnun borðanna þeirra sem eru úr “microskin”, “stoneskin” og “travertín” og við vonum að ykkur líki þau sömuleiðis!