Franska vörumerkið Moulin Roty hefur verið þekkt í leikfanga iðnaðinum í meira en 45 ár. Árið 1972 ákvað vinahópur að búa til vintage leikföng lík þeim sem fjölskylda þeirra bjó eitt sinn til. Skref fyrir skref varð til alheimur mýktar og lita og Moulin Roty leikfangamerkið setti strax sitt mark í heim leikfanga.
Moulin roty leggur áherslu á að kalla fram tilfinningar hjá foreldrum og börnum og að nota hágæða efni í hönnun sína.