Leita
Market Set er franskt vörumerki sem sérhæfir sig í lýsingum og ljósum. Síðan 2016 hefur fyrirtækið verið með aðsetur í Bègles í Gironde. Market Set er bæði skapandi og nýstárlegt og býður upp á skrautlega lampa sem einkennast af lúxus. 

Kraftmikla og unga listræna stjórnun fyrirtækisins stuðlar að háttsettri staðsetningu vörumerkisins í hönnunar heiminum sem skilur eftir sig mikilvægan stað fyrir hönnun og liti.

Market Set er skipulagt í kringum tvo listræna heima og vísar í sígilda lýsingarhönnun. Ein hönnunin miðar af því að vera karlmannleg,  glæsileg og heiðra kopar og marmara í nokkrum afbrigðum. Hin hönnunin er kvenleg og hiti og kuldi sameinast til að afhjúpa kynþokkafullar og glamorous hliðar vörumerkisins.

Í dag koma náttúruleg efni eins og reyr og lín inn í safnið auk málms og annarra iðnaðarefna.


MARKET SET Suspension Light Formentera x5
114.990 kr.
MARKET SET Table Light Portinatx L
39.990 kr.
MARKET SET Suspension Light Formentera x8
179.990 kr.
MARKET SET Table Light Portinatx M
32.990 kr.
MARKET SET Floor Lamp Totem 110cm
44.990 kr.
MARKET SET Floor Lamp Kokeshi 173cm
139.990 kr.
MARKET SET Table Lamp Kokeshi 36cm
39.990 kr.
MARKET SET Wall Light Kokeshi 36cm
39.990 kr.
MARKET SET Floor Lamp Lord 171cm
49.990 kr.
MARKET SET Suspension Light Lord ø20cm
17.990 kr.
MARKET SET Table Lamp Lord 22cm
31.990 kr.
MARKET SET Wall Light Lord 20cm
15.990 kr.