Leita

105 - Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, "Eine kleine kleina”, Sjálfþornandi postulínsleir, 4,5x9cm, 2025.

23.700 kr.

Sunna Dögg Ásgeirsdóttir (f. 1982) vinnur á mörkum hönnunar, listar og handverks.. Hún lauk BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Þar fór hún frjálst milli deilda og tók einingar í myndlistardeild og fatahönnun. Þá hefur Sunna einnig í farteskinu tugi eininga í olíumálun frá Myndlistarskólanum í Kópavogi.
Hún skoðar einstaklinginn og líðan hans. Mannlega tilvist og tengslamyndun í efnislegum heimi. Hvernig einstaklingurinn þarf oft á tíðum að synda einn á móti straumnum. Hvernig einstaklingurinn styrkir sig í gegnum ólíka tjáningu og bregður sér í ólík gervi. Hvernig það hefur áhrif á sjálfsmynd hans. Hvernig hann sér sig í spegli. Hvernig ímyndaðir vinir veita tilvist hans viðurkenningu. Hvort horn eða greinar á höfði svans, jafnvel héra eyru styrki sjálfstraust hans eða ekki? Hvort það að hitta annan sér líkan leiði af sér aukið umburðarlyndi og samkennd, jafnvel styrki eigin ímynd? Heyrum við hljóm þess einstaka eða einungis hinn einstaka samhljóm sem fjöldinn skapar? Er ilmur í tvívídd?

laboutiquedesign.is

: Gallerí

Gallery,

Sækja í búðina í Mýrargötu 18, 101 Reykjavík: 0 kr.

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276) á pöntunum yfir 50.000 kr

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276):
S (< 10kg ): 1.200 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 1.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 2.500 kr.
XL (> 50kg): 3.000 kr.


Heimsending utan höfuðborgarsvæðisins (póstnr 230>262 /300>902):
S (< 10kg ): 2.500 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 4.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 6.500 kr.
XL (> 50kg): 8.500 kr.


Skilafrestur og endurgreiðsluréttur:
Vörum sem eru pantaðar af netinu er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu.