Bloon Paris sérhæfa sig í uppblásnum hönnunar boltum sem sjá til þess að bæta líkamsstöðuna þína á meðan þú sinnir vinnunni þinni, hvort sem það er heima hjá þér eða upp á skrifstofu!
Hægt er að nota Bloon boltana á ýmsa vegu, bæði sem æfingabolta, skrifstofustól, eða jafnvel sem einstakan hönnunarhlut. Boltinn er hannaður út frá hugmyndafræði vinnuvistfræðinnar en regluleg notkun boltans styrkir bæði vöðva og stoðkerfi líkamans, sem og spornar gegn stoðkerfissjúkdómum (MSD).
BLOON PARIS Inflated Seating Ball Pierre Frey Special Edition Majestic Black And Gold
106.242 kr.
124.990 kr.
BLOON PARIS Inflated Seating Ball Pierre Frey Special Edition Mouchabieh Black And Linen
106.242 kr.
124.990 kr.
BLOON PARIS Inflated Seating Ball Pierre Frey Special Edition Carriacou Multicolor
106.242 kr.
124.990 kr.