Leita

Orchid Edition er franskt vörumerki stofnað árið 1920 af Ledi-Krol fjölskyldunni sem sérhæfir sig í hágæða rattan húsgögnum. Fyrirtækið valdi hæfileikaríka hönnuði til að búa til nútímaleg og tímalaus húsgögn og fylgihluti sem allt er handsmíðað úr rattan.

Með því að sameina unga hönnuði, með nýjar hugmyndir, en nota jafnframt hefðbundna tækni verður hægt að sýna rattan á einstakan hátt og í alveg nýju ljósi. Fjögur frönsk hönnunarstúdíó eru í samstarfi við Orchid Edition: AC / AL studio, At-Once, Guillaume Delvigne, Jean-Michel Policar.licar.


ORCHID EDITION Armchair Plus Rattan Idris
159.990 kr.
ORCHID EDITION Divider Panô Rattan 138cm
119.990 kr.
ORCHID EDITION Shelf Panô Rattan 103cm
72.990 kr.
ORCHID EDITION Mirror Onde Rattan 92cm
79.990 kr.