“&klevering” var stofnað árið 1992 í Hollandi og er þekkt fyrir litríka skrautmuni sem færa heimilinu gleði og persónulegan stíl.
Einkennandi stíll “&klevering” er í grunnin Hollenskur stíll með skemmtilegu ívafi. Þeirra meginmarkmið er að færa heimilum litríkan og einstakan stíl sem hressir upp á hversdagsleikann.