Danska Sika-Design er þekkt fyrir aðlaðandi, handunnin húsgögn úr "rattan" og tágur. Ankjær Andreasen stofnaði fyrirtækið árið 1942 og nefndi það eftir viðkvæmu og glæsilegu sika dádýrinu sem kallast sika hjorte á dönsku.
Kröfur sem Sika-Design hefur sett til vara sinna auk háa gæða eru þægindi og sjálfbærni.
Þekkturstu húsgögn fyrirtækisins eru falleg rattan húsgögn frá nokkrum af færustu arkitektum og hönnuðum síðustu aldar eins og Arne Jacobsen, Franco Albini, Viggo Boesen og Nanna & Jørgen Ditzel.