Haust tilboð🍂Allt að 70% afsláttur til 22. september
Nú þegar sumarið er að enda, daginn tekur að stytta og við erum meira heima við er tilvalið að huga að rýminu okkar. Við bjóðum upp á einstakar vörur til að lífga upp á heimilið þitt fyrir haustið.
Haustið er tími rútínu, skipulagningar og notalegheita. Við bjóðum upp á fallegar vörur sem henta í öll herbergi heimilisins. Meðal annars erum við með þægilega hægindastóla og sófa, skápa, skenka og hillu samsetningar. Við erum einnig með einstök loftljós, lampa og veggljós sem henta hverju rými og skapa þægilegt andrúmsloft.
Fyrir þá sem sakna sólarinnar bjóðum við upp á mikið af litríkri skrautvöru sem birta upp gráa og litlausa haustdaga.
Af því tilefni að haustið boðar komu sína ætlum við að bjóða upp á haust tilboð, allt að 70% afslátt af völdum vörum og lágmarks 10% afslátt af öllum vörum til 22. september. Ekki láta þennan afslátt af vandaðri og vistvænni hönnun framhjá þér fara.
Endilega kíktu í vefverslun okkar eða komdu til okkar í verslun okkar að Mýrargötu 18., 101 Reykjavík.
VINCENT SHEPPARD Lounge Chair Titus Natural Oak Varnish/Padded Seat Chestnut
125.991 kr.
139.990 kr.
OPJET PARIS Salt And Pepper Marble Box 10cm
2.072 kr.
2.590 kr.