Leita

11 - Ásta Guðrún, "Nafnlaus, kona", Svarthvítar klippimyndir, sem festar eru á mosagrænan kork, 90x120cm, 2024.

290.000 kr.

Ásta Guðrún (f. 1985) lauk námi úr skapandi ljósmyndun úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2024. Nálgun hennar á ljósmyndun einkennist af tilraunakenndum aðferðum og leikgleði. Ásta leitar leiða til að teygja miðilinn með þvı́ að yfirfæra ljósmyndir sı́nar ı́ klippimyndir og þrı́vı́ð verk. Ásamt klippimyndaverkinu sýnir Ásta tvo skúlptúra, þar sem hún blæs lífi í ljósmyndir sínar með því að breyta þeim í líkamlegt form.

Verkin á sýningunni samanstanda af svarthvítum klippimyndum sem festar eru með títuprjónum á málaðan kork-bakgrunn. Ljósmyndirnar tók Ásta Guðrún af kvenmanns- og karlmanns styttum sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu. Flestar kvenkyns styttur úr borgarlandslaginu eru af nafnlausum konum og endurspegla það hvernig konur eru ekki heiðraðar fyrir sitt sérstaka framlag til samfélagsins né auðkenndar með nafni. Á meðan að styttur af karlmönnum eru töluvert fleiri og eru þær flestar af nafngreindum körlum sem settar eru fram á kraftmikinn og virðulegan hátt á meðan konur eru oftast sýndar naktar og í veikri líkamsstöðu.

laboutiquedesign.is

: Gallerí

Gallery,

Sækja í búðina í Mýrargötu 18, 101 Reykjavík: 0 kr.

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276) á pöntunum yfir 50.000 kr

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276):
S (< 10kg ): 1.200 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 1.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 2.500 kr.
XL (> 50kg): 3.000 kr.


Heimsending utan höfuðborgarsvæðisins (póstnr 230>262 /300>902):
S (< 10kg ): 2.500 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 4.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 6.500 kr.
XL (> 50kg): 8.500 kr.


Skilafrestur og endurgreiðsluréttur:
Vörum sem eru pantaðar af netinu er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu.