Leita

02 - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, "Án titils", Akrýl á striga og strigaræmur, 100x100cm, 2025.

470.000 kr.

Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir (f. 1977) útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist árið 2009 og M.A. gráðu í listkennslu árið 2020 frá Listaháskóla Íslands. Undanfarin ár hefur hún fengist við óhlutbundin þrívíð form þar sem strangflatalist og ljóðræn skynjun mætast. Í verkum hennar eru mörk málverks, textíls og skúlptúrs könnuð samhliða upplifun og skynjun áhorfandans.

Í nýjustu verkum sínum leitast Anna við að kanna hvernig málverkið geti nálgast textílformið enn frekar, með samhverfu og fínlegri, nákvæmri vinnu þar sem arfleifð kvenna og handverk fortíðar veita innblástur — þar sem hver þráður var lagður af kostgæfni og næmni. Í samhverfunni mætast minningar um textílmynstur fortíðar og andleg leit að samstillingu og samhljómi þar sem óreiða og hreyfing renna saman við kyrrláta miðju.
Anna hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér á landi.

laboutiquedesign.is

: Gallerí

Gallery,

Sækja í búðina í Mýrargötu 18, 101 Reykjavík: 0 kr.

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276) á pöntunum yfir 50.000 kr

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276):
S (< 10kg ): 1.200 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 1.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 2.500 kr.
XL (> 50kg): 3.000 kr.


Heimsending utan höfuðborgarsvæðisins (póstnr 230>262 /300>902):
S (< 10kg ): 2.500 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 4.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 6.500 kr.
XL (> 50kg): 8.500 kr.


Skilafrestur og endurgreiðsluréttur:
Vörum sem eru pantaðar af netinu er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu.