Leita

43 - Hulda Vilhjálmsdóttir, "Cat footprint", Blönduð tækni á pappír, 51x40cm, 2015

140.000 kr.

Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000.Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award og 2018 til Íslensku Myndlistarverðlaunanna fyrir einkasýninguna Valbrá í Kling og Bang. 2020 hlaut Hulda Tilberann, myndlistarverðlaun fyrir störf hennar í myndlist síðastliðna tvo áratugi.
Hulda hefur haldið fjölda bæði einka- og samsýninga heima og erlendis og eiga Listasöfn og einkaaðilar verk eftir hana. Árið 2003 opnaði hún og rak gallerí Angelicu Smith í þrjá mánuði sem nokkurs konar gjörning. Hulda hefur gefið út nokkrar ljóðabækur og myndabækur, má þar nefna Valbrá sem kom út 2017 og Dagur lííður sem kom út 2020
Frá því Hulda lauk námi hefur hún starfað sjálfstætt að myndlistinni. Verkin hennar eru tilfinningarík en samt yfirveguð. Með ljóðrænni túlkun af landslagi og fólki berst hún fyrir tjáningarfrelsi og verndun náttúrunnar.

laboutiquedesign.is

: Gallerí

Gallery,

Sækja í búðina í Mýrargötu 18, 101 Reykjavík: 0 kr.

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276) á pöntunum yfir 50.000 kr

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu (póstnr 101>225 /270/271/276):
S (< 10kg ): 1.200 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 1.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 2.500 kr.
XL (> 50kg): 3.000 kr.


Heimsending utan höfuðborgarsvæðisins (póstnr 230>262 /300>902):
S (< 10kg ): 2.500 kr.
M (frá 10.1 til 20kg): 4.500 kr.
L (frá 20.1 til 50kg): 6.500 kr.
XL (> 50kg): 8.500 kr.


Skilafrestur og endurgreiðsluréttur:
Vörum sem eru pantaðar af netinu er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu.