Leita

Hvað er “caning” ?

Caning er veftækni þar sem “rattan” eða reyr er notað. reyr er planta sem er þekkt fyrir sveigjanleika og ótrúlegan styrk og er nýtt í sínu náttúrulegu formi eða „rotang“ eins og það er kallað á filippseyjum.

Efnið er meðhöndlað og skorið í ræmur og ofið á mismunandi máta. í lok 17. öldar byrjuðu englendingar og hollendingar að innflytja reyr frá asíu. Efnið er bæði sterkt, endingargott og framandi og var því vinsælt til kaupa og notkunar.

Saga fyrstu vöru

Ofinn reyr þótti framandi efni og var einna vinsælastur frá árinu 1715. Efnið var helst notað í sófa, hægindastóla, rúmgafla og stóla og síðan nútímavæddist það í byrjun 20 aldar.

Arið 1859 smíðaði micheal thonet “the tanned chair n•14” sem var einnig kallaður «bistrot chair» hann varð tákn húsgagna iðnhönnunar! fast á eftir fylgdi hinn goðsagnakenndi “cesca b32”, stóll marcel breuer(1928).

Caning- nýja trendið ?

Hin forna hefð að vefja úr reyr er uppfærð með því að bæta við litum, frumlegheitum og léttleika. reyr er skiljanlega i tísku núna því það er alltaf vinsælt að nýta og endurhanna náttúruleg og lifandi efni. þetta helst í hendur við að lifa á náttúrulegri og lífvænlegri máta. þá má segja að við erum sífellt að enduruppgötva listina að lifa með gæði, tengsl við náttúruna í fyrirrúmi og að endurnýta náttúruleg efni líkt og reyr, strá, vefnað og ull.

Við hvaða önnur efni nýtast vel með reyr?

Rattan fer vel með öllum öðrum náttúrulegum efnum eins og bómul eða líni þar sem trefjarnar og þræðirnir eru sýnilegir. Efnum sem hafa „rustic chic“ hlið. það fer líka mjög vel með textíl eins og flaueli sem er stundum valið við húðun. einnig er hægt að sameina reyr með tæknilegum og nýtískulegum efnum til að brjóta upp klassísku hliðina sem hefur verið við völd.

 


I hvaða hönnun sérðu efnið?

það er án efa hægt að sameina reyr við hvaða umhverfi sem er. Húsgögn og hönnun úr þessu efni gefur umhverfi sínu þennan náttúrulega blæ svo það er um að gera að vera óhrædd að blanda saman hinum ýmsu húsgögnum saman. Einnig þeim sem virðast óvenjuleg. Efnið blandast vel innan um skrautmuni, málverk og húsgögn og er því kjörið fyrir antík, nútímalega og klassíska innanhússhönnun. það hefur ekki afgerandi útlit og blandast því vel innan um alla aðra innanstokksmuni.


 

Dæmi um vörur: lýsing / stólar / sófar / húsgögn


OPJET PARIS Shelf Rattan 3 Niches 81cm
23.990 kr.
RED EDITION Sofa Cane 160 Jungle Leopard
899.990 kr.
RED EDITION Sofa Cane 210 Jungle Leopard
999.990 kr.
KANN DESIGN Bar Cart Trink
589.990 kr.
KANN DESIGN Bar Cart Walnut
589.990 kr.
KANN DESIGN Folding Screen Split
359.990 kr.
MARKET SET Table Lamp Screen 70's
49.990 kr.
MARKET SET 3 Floor Lamp Screen 70's
139.990 kr.
OPJET PARIS Mirror Lulu Rattan 95cm
41.990 kr.
SIKA DESIGN Bar Stool Blues Rattan
99.990 kr.
SIKA DESIGN Bar Stool Salsa Rattan
59.990 kr.
SIKA DESIGN Bar Trolley Carlo Rattan
99.990 kr.
SIKA DESIGN Bar Trolley Fratellino Rattan
199.990 kr.
SIKA DESIGN Bench Luis Rattan
159.990 kr.
SIKA DESIGN Dining Chair Alanis Rattan
59.990 kr.
SIKA DESIGN Dining Chair Lulu Rattan
46.990 kr.
SIKA DESIGN Dining Chair Monique Rattan
59.990 kr.
SIKA DESIGN Foot Stool Teddy Rattan
59.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Armchair Luna Rattan
359.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Armchair Madame Rattan
269.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Armchair Paris Rattan
279.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Chair Chill Rattan
259.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Chair Love Nest Rattan
399.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Chair Rana Rattan
289.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Chair Teddy Rattan
229.990 kr.
SIKA DESIGN Lounge Chair Tulip Rattan
299.990 kr.
SIKA DESIGN Mirror Rasmus Rattan 172cm
99.990 kr.
SIKA DESIGN Rocking Chair Nanny Rattan
159.990 kr.
SIKA DESIGN Sofa Belladonna Rattan
479.990 kr.
SIKA DESIGN Sofa Isabell Rattan White
199.990 kr.
SIKA DESIGN Sofa Tulip Rattan
639.990 kr.
ZAGO Armchair Livea metal legs rattan
45.990 kr.
ZAGO Armchair Tara natural rattan
33.990 kr.
ZAGO Bedside table Wapa natural rattan
45.990 kr.
ZAGO Bench Bali rattan 98cm
33.990 kr.
ZAGO Mirror Maji natural rattan 153cm
33.990 kr.
ZAGO Mirror Ocean natural rattan 65cm
15.990 kr.
ZAGO Mirror South natural rattan 65cm
19.990 kr.
ZAGO Mirror Tulum natural rattan 90cm
22.990 kr.
SIKA DESIGN Hanging Chair Egg Rattan
399.990 kr.
ORCHID EDITION Mirror Onde Rattan 92cm
79.990 kr.
ORCHID EDITION Armchair Plus Rattan Idris
159.990 kr.
ORCHID EDITION Divider Panô Rattan 138cm
119.990 kr.
ORCHID EDITION Shelf Panô Rattan 103cm
72.990 kr.