Leita
Frá árinu 1840 hefur Duvivier Canapés samofið hágæðahráefni og afburðahandbragðvið hönnun og framleiðslu
á einstökum húsgögnum, sófum og hægindastólum.

Árið 2006 hlaut Duvivier gæðastimpilinn "Fyrirtæki lifandi arfleifðar", viðurkenningu sem Viðskiptaráðuneyti
Frakklands veitir fyrir framúrskarandi franskt handverk.

Hikið ekki við að hafa samband ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir.

------------------------------------------------------

Efniviður og sérþekking


Fallegt gæðaleður er það sem einkennir Duvivier. Fyrirtækið starfar eingöngu með súturum úr fremstu röðum Filière
Française du Cuir, Franska leðuriðnaðarsambandinu, sem deila gildum þeirra, hugsjónum og gæðastöðlum
og hafa velferð dýra að leiðarljósi.
Listræn nálgun Duvivier er innblásin af frönskum stíl og tísku, og hinni frönsku speki "listin að lifa" eða "art de vivre". Vörur
Duvivier eru unnar úr áreiðanlegum hráefnum í hæsta gæðaflokki. Tímalaus hönnunin er hófstillt, fáguð og snyrtileg,
og einstök og afdráttarlaus smáatriði veita henni sérstöðu.

Til viðbótar við einstök leður býður Duvivier Canapés fjölbreytt úrval áklæða frá frönskum vefnaðarframleiðendum.

------------------------------------------------------

AUGUSTE
------------------------------------------------------

CENTQUATRE


------------------------------------------------------

JULES


------------------------------------------------------

Uppgötvaðu fjölbreytt úrval frá Duvivier

-