Leita

Hver er Tobia?

Ég er sjálfbær, framtíðarmiðaður og þverfaglegur hönnuður frá Ítalíu.
Eftir BA í arkitektúr við IUAV í Feneyjum og MA í innanhússhönnun í Politecnico di Milano, flutti ég til Shanghai til að vinna með Alberto Caiola Studio, margverðlaunuðu fyrirtæki sem sérhæfir sig í innréttingum. Í byrjun árs 2019 ákvað ég að yfirgefa óreiðu- og menguðu kínversku borgina og halda til Reykjavíkur í algjörlega gagnstæðan lífsstíl þar sem ég byrjaði að vinna sjálfstætt sem innanhúss- og vöruhönnuður.
Hvenær uppgötvaðiru áhuga þinn á hönnun?

Rétt eftir námið í arkitektúr í Feneyjum fann ég að ég þyrfti að læra eitthvað meira skapandi með færri hömlum og reglum. Því flutti ég til Mílanó til að læra innanhússhönnun og þá byrjaði ástríða mín fyrir hönnun í alvöru.

Hvernig myndir þú skilgreina þinn stíl? Hvers konar hönnun heillar þig?

Ég vil ekki festa mig við einn ákveðinn stíll í verkefnum mínum vegna þess að hvert þeirra hefur sína eigin sál og hlutverk: Þau líta öll öðruvísi út og þau þurfa að líta öðruvísi út. Þess vegna hanna ég rými fyrir fólk sem hefur mismunandi lífstíl og þarfir og eitt af áherslum mínum er að hlusta vel á óskir þeirra. Verkefnin mín eiga það sameiginlegt að þau eru djörf, einföld, framsýn og þegar það er mögulegt, sterk og innihaldsrík.

Hvað/hver veitir þér helst innblástur?

Ég skanna allt sem ég sé þegar ég geng, hleyp eða ferðast: heimurinn þarna úti er það sem hvetur mig mest. Ég rannsaka líka mikið við að lesa hönnunarblöð og fylgja þverfaglegum hönnuðum eins og Harry Nuriev og Virgil Abloh á samfélagsmiðlum. Í hönnunarferlinu fæ ég innblástur frá tónlist: Ég hlusta á tónlist sem er einhvern veginn tengd við strauma verkefnisins. Þetta er yfirgripsmikil reynsla sem gerir mér kleift að halda einbeitingu og gefa rýminu sem ég hanna sterka sjálfsmynd.

Er eitthvert rými á heimili þínu í uppáhaldi hjá þér? Hvaða rými hefur þú lagt mesta áherslu á?

Örugglega eldhússvæðið því ég lít á það sem kjarna hússins. Ég ólst upp í hefðbundinni ítölskri fjölskyldu og það þýðir að kvöldmaturinn fyrir mig hefur alltaf verið „heilagur“. Það er: augnablikið þegar fjölskyldan er saman til að borða og tala… jafnvel í marga klukkutíma.

Hvaða litir einkenna stílinn þinn? Hvaða efni eru í uppáhaldi?

Ég er heltekinn af öllum bláum og bleikum litbrigðum en ég er ekki hræddur við að nota aðra liti í verkefnin mín: flestir þeirra einkennast af líflegum litum og ég hef tilhneigingu til að velja þá vegna þess að þeir hafa djarfan og fjörugan persónuleika.

Hvernig uppgötvaðir þú La Boutique Design?

Ég var að leita að líflegum appelsínugulum stól fyrir verkefnið mitt hér í Reykjavík og fann hann á síðunni! TOLIX Chair T37 Perforated Painted var einmitt það sem ég var að leita að til að færa smá gleði í verkefnið.


Hvaða vörur La Boutique Design eru í uppáhaldi hjá þér?

3 uppáhalds vörurnar mínar eru: TOLIX Stóllinn T37 Perforated Painted (Orange), KANN DESIGN Galta (Blue Oak) and LYON BETON Singleton stóllinn.

Hvaða verkefni eru á döfinni?

Í augnablikinu er ég að hanna innréttingar fyrir 5 íbúðir á Akureyri og ég er að vinna að mjög furðulegu fatahönnunar verkefni sem mun koma í ljós fljótlega í listasafni í Berlín. Á næstu mánuðum mun ég fylgjast með byggingarsvæðum tveggja húsa sem ég teiknaði nýlega á norðurhluta Ítalíu.

Covid hafði mikil áhrif á listageirann. Þú bjóst til tvö listaverk tengd Covid. Getur þú sagt okkur nánar frá þeim verkum?

Annars vegar hefur þessi heimsfaraldur (eins og allir faraldar á undan) haft mikil, efnahagsleg áhrif á flest alla en á hinn bóginn gaf það okkur einstakt tækifæri til innri skoðunnar og vaxtar.

Undanfarin ár höfum við fyllst lotningar yfir stórum, fallegum orðum eins og sjálfbærni, umhverfisvernd og slíku. Þegar heimsfaraldurinn skall á gafst okkur tækifæri til að virkilega hrinda þessum lausnum í framkvæmd en okkur mistókst alveg gríðarlega að mínu mati:
Í stað þess að nota nýjustu tækni okkar til að koma í veg fyrir útbreiðslu Covid-19 þá enduðum við á ofnotkun fljótlegra og ódýrra tækja úr plasti sem ekki er hægt að endurvinna vegna þess að þau eru talin eitraður úrgangur.
Til að varpa ljósi á þessa fáránlegu mengun vegna faraldursins hannaði ég fyrst „Couch-19“-ísjaka laga sessupúða sem er unnin með einnota grímum sem safnað var frá götum heimabæjar míns á Ítalíu. Verkefnið fór víða á netinu og leyfði mér að senda sterk skilaboð til alheimsins. Með sama markmið í huga birti ég nýjasta verkefnið mitt sem heitir „Coat-19“- úlpu fyllta með einnota grímum sem safnaðar voru á götum Reykjavíkur. Þessa hönnun vann ég ásamt Aleksi Saastamoinen, fatahönnunarnema við Aalto háskólann.


Getum við einnig litið á Tobia Zambotti sem listamann?

Ég vil ekki vera stimplaður á einhvern ákveðinn hátt því ég þarf að geta haft rými til þess að gera óendanlegar og ótakmarkaðar tilraunir með hönnun minni. Ég er þverfaglegur hönnuður og mér finnst þægilegt að vinna á mismunandi sviðum því ég hef bæði skapandi og vísindalegan bakgrunn þökk sé námi mínu í list, arkitektúr og hönnun.


Hér að neðan má sjá lista yfir þær vörur sem Tobia valdi fyrir heimilið

KANN DESIGN Chair Galta Blue Oak KANN DESIGN Chair Galta Blue Oak Tilboð
KANN DESIGN Chair Galta Blue Oak
59.492 kr.
69.990 kr.
MAZE Shelf Pythagoras XS Blue Shelf + 2 Blue Brackets MAZE Shelf Pythagoras XS Blue Shelf + 2 Blue Brackets Tilboð
MAZE Shelf Pythagoras XS Blue Shelf + 2 Blue Brackets
7.557 kr.
8.890 kr.
LA CHANCE Rug Anemone Shades of Blue 280x150cm LA CHANCE Rug Anemone Shades of Blue 280x150cm Tilboð
LA CHANCE Rug Anemone Shades of Blue 280x150cm
339.992 kr.
399.990 kr.
ALMOST Armchair 4th Oak Blue ALMOST Armchair 4th Oak Blue Tilboð
ALMOST Armchair 4th Oak Blue
57.792 kr.
67.990 kr.
TOLIX Armchair Patio Lounge Stripe Outdoor Painted TOLIX Armchair Patio Lounge Stripe Outdoor Painted Tilboð
TOLIX Armchair Patio Lounge Stripe Outdoor Painted
79.042 kr.
92.990 kr.
Velja
TOLIX Chair T37 Perforated Painted TOLIX Chair T37 Perforated Painted Tilboð
TOLIX Chair T37 Perforated Painted
49.292 kr.
57.990 kr.
Velja
KANN DESIGN Armchair Residence Wool Fabric Pink KANN DESIGN Armchair Residence Wool Fabric Pink Tilboð
KANN DESIGN Armchair Residence Wool Fabric Pink
135.992 kr.
159.990 kr.
RED EDITION Coffee Table Be Good Red Saigon RED EDITION Coffee Table Be Good Red Saigon Tilboð
RED EDITION Coffee Table Be Good Red Saigon
114.742 kr.
134.990 kr.
Velja
HARTO Rug Jane Red 180x220cm HARTO Rug Jane Red 180x220cm Tilboð
HARTO Rug Jane Red 180x220cm
135.992 kr.
159.990 kr.
MARKET SET Suspension Light Marrakech XL MARKET SET Suspension Light Marrakech XL Tilboð
MARKET SET Suspension Light Marrakech XL
50.992 kr.
59.990 kr.
Velja
GOOD&MOJO Suspension Light Iguazu 47cm GOOD&MOJO Suspension Light Iguazu 47cm Tilboð
GOOD&MOJO Suspension Light Iguazu 47cm
27.993 kr.
39.990 kr.
GOOD&MOJO Suspension Light Sagano Drop GOOD&MOJO Suspension Light Sagano Drop Tilboð
GOOD&MOJO Suspension Light Sagano Drop
33.992 kr.
39.990 kr.
DRUGEOT Floor Lamp Volige 230 DRUGEOT Floor Lamp Volige 230 Tilboð
DRUGEOT Floor Lamp Volige 230
67.992 kr.
79.990 kr.
DRUGEOT Floor Lamp Elagone 65 DRUGEOT Floor Lamp Elagone 65 Tilboð
DRUGEOT Floor Lamp Elagone 65
59.492 kr.
69.990 kr.
ALMOST Side Table 1st ALMOST Side Table 1st Tilboð
ALMOST Side Table 1st
38.242 kr.
44.990 kr.
HARTO Sideboard Marius Oak 155cm HARTO Sideboard Marius Oak 155cm Tilboð
HARTO Sideboard Marius Oak 155cm
271.992 kr.
319.990 kr.
MAZE Bedside Table Edgy MAZE Bedside Table Edgy Tilboð
MAZE Bedside Table Edgy
25.592 kr.
31.990 kr.
Velja
KANN DESIGN Dining Table Galta Black Oak 200cm KANN DESIGN Dining Table Galta Black Oak 200cm Tilboð
KANN DESIGN Dining Table Galta Black Oak 200cm
314.492 kr.
369.990 kr.
KANN DESIGN Bar Stool Residence Heather Fabric Grey 65cm KANN DESIGN Bar Stool Residence Heather Fabric Grey 65cm Tilboð
KANN DESIGN Bar Stool Residence Heather Fabric Grey 65cm
97.742 kr.
114.990 kr.
LYON BETON Bistro Table Round LYON BETON Bistro Table Round Tilboð
LYON BETON Bistro Table Round
84.992 kr.
99.990 kr.
LYON BETON Stool Singleton LYON BETON Stool Singleton Tilboð
LYON BETON Stool Singleton
50.992 kr.
59.990 kr.
LYON BETON Coffee Table Perspective square version XL LYON BETON Coffee Table Perspective square version XL Tilboð
LYON BETON Coffee Table Perspective square version XL
135.992 kr.
159.990 kr.
RADAR INTERIOR Wall Light Zénith Iris RADAR INTERIOR Wall Light Zénith Iris Tilboð
RADAR INTERIOR Wall Light Zénith Iris
152.992 kr.
179.990 kr.
Velja
RADAR INTERIOR Wall Light Mirage RADAR INTERIOR Wall Light Mirage Tilboð
RADAR INTERIOR Wall Light Mirage
203.992 kr.
239.990 kr.
Velja
HARTO Suspension Lamp Carmen White 90cm HARTO Suspension Lamp Carmen White 90cm Tilboð
HARTO Suspension Lamp Carmen White 90cm
69.993 kr.
99.990 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Blue ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Blue Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Blue
38.250 kr.
45.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Pink ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Pink Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Pink
38.250 kr.
45.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Yellow ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Yellow Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Pink & Yellow
38.250 kr.
45.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Blue ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Blue Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Blue
38.250 kr.
45.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Pink ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Pink Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Pink
38.250 kr.
45.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Yellow ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Yellow Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI Chair “The Fan Chair” Blue & Yellow
38.250 kr.
45.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Blue ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Blue Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Blue
42.500 kr.
50.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Pink ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Pink Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Pink
42.500 kr.
50.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Yellow ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Yellow Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Pink & Yellow
42.500 kr.
50.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Blue ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Blue Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Blue
42.500 kr.
50.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Pink ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Pink Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Pink
42.500 kr.
50.000 kr.
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Yellow ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Yellow Tilboð
ATELIER TOBIA ZAMBOTTI High Stool “The Fan Chair” Blue & Yellow
42.500 kr.
50.000 kr.
RED EDITION Coffee Table Be Good lacquered scales RED EDITION Coffee Table Be Good lacquered scales Tilboð
RED EDITION Coffee Table Be Good lacquered scales
161.492 kr.
189.990 kr.
Velja
RED EDITION Coffee Table Be Good Green Marble RED EDITION Coffee Table Be Good Green Marble Tilboð
RED EDITION Coffee Table Be Good Green Marble
229.492 kr.
269.990 kr.
Velja
HARTO Sideboard Marius Tinted Black Oak 185cm HARTO Sideboard Marius Tinted Black Oak 185cm Tilboð
HARTO Sideboard Marius Tinted Black Oak 185cm
322.992 kr.
379.990 kr.
HARTO Sideboard Marius Marius Walnut 155cm HARTO Sideboard Marius Marius Walnut 155cm Tilboð
HARTO Sideboard Marius Marius Walnut 155cm
305.992 kr.
359.990 kr.