Red Edition er franskt vörumerki sem sérhæfir sig í hágæða húsgögnum, undir áhrifum frá litríku tímabili 6. áratugarins. Red Edition eru þekkt fyrir hágæða gólfmottur og húsgögn og njóta vörurnar mikilla vinsælda þeirra sem kunna að meta gæði og framúrskarandi hönnun.