Leita


HANDVÄRK er danskt hönnunarhús með sterkar skandinavískar rætur sem birtast í stílhreinni hönnun og endingargóðum húsgögnum. HANDVÄRK er hágæða vörumerki með handunnin húsgögn úr stáli, járni, látúni, marmara og leðri í bestu gæðum sem völ er á.

Þessi verðmætu hráefni eiga það sameiginlegt að vega nokkuð þungt, og því hefur Handvärk tileinkað sér lausnamiðaða nýsköpun við framleiðslu, samsetningu og pökkun á vörum sínum.

Hárnákvæmir danskir handverksmenn leggja metnað í að skapa fágaða og fínpússaða vöru. Náið samstarf milli Emil Thorup, stofnanda HANDVÄRK, og þessarra handverksmanna tryggir að afraksturinn séu nákvæmar eftirlíkingar af upprunalegri hönnun hverrar vöru.
HANDVÄRK Mirror The Shadow 180x80cm
259.990 kr.
HANDVÄRK Floor Lamp Globe Black
229.990 kr.
HANDVÄRK Rug The Dark Spine 200x300 cm
499.990 kr.
HANDVÄRK Table Lamp Studio Black
67.990 kr.
HANDVÄRK Floor Lamp Studio Black
169.990 kr.
HANDVÄRK Floor Lamp Studio Black & Brass
189.990 kr.