Leita

HANDVÄRK,
Sjálfbær dönsk hönnun í hæsta gæðaflokki.
Daybed_Stair...
HANDVÄRK er hágæðavörumerki með handunnin húsgögn úr stáli, járni, látúni, marmara og leðri í bestu gæðum sem völ er á. Þessi verðmætu hráefni eiga það sameiginlegt að vega nokkuð þungt, og því hefur Handvärk tileinkað sér lausnamiðaða nýsköpun við framleiðslu, samsetningu og pökkun á vörum sínum.

 
Njóttu góðs af 20% afslætti af öllum vörulínum HANDVÄRK út desember, hér á www.lbd.is.
dcw
drucker
Borðið "Coffee Table" er fáanlegt í nokkrum stærðum og útfærslum og fellur því vel að mismunandi stílum.
HANDVÄRK er danskt hönnunarhús með sterkar skandinavískar rætur sem birtast í stílhreinni hönnun og endingargóðum húsgögnum.
maze
TRON_RECEPTI...
Hægindastóllinn "Lounge Chair", framleiddur í Danmörku, var fyrsti stóllinn í vörulínu HANDVÄRK.
Hárnákvæmir danskir handverksmenn leggja metnað í að skapa fágaða og fínpússaða vöru. Náið samstarf milli Emil Thorup, stofnanda HANDVÄRK, og þessarra handverksmanna tryggir að afraksturinn séu nákvæmar eftirlíkingar af upprunalegri hönnun hverrar vöru.
Uppgötvaðu fjölbreytt úrval frá Handvärk
Sans_titre_(1)
-